Söluauglýsing: 1224080

Aðalgata 10

230 Reykjanesbær

Verð

Tilboð

Stærð

406.9

Fermetraverð

-

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

142.350.000

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 21 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Góð fjárfestin,  eign í útleigu.
FASTEIGNASALAN TORG S. 520-9595 KYNNIR: Aðalgata 10, Reykjanesbæ, gistiheimili með 12 herbergjum og möguleikum að fjölga herbergjum. Húsið er í útleigu, leiga á mánuði er kr. 1.450.000.-
Um er að ræða gott gisitheimili vel staðsett í nálægð við miðbæ Reykjanesbæjar. Stutt í alla þjónustu, veitingastaði og fleira. Í húsinu eru 12 góð herbergi, auk þess er rúmgóður veitingasalur sem má breyta í 1-2 herbergi. Á neðri hæð er setustofa sem má breyta i herbergi. Útgengt er út á stóra verönd með heitum potti. Rúmgóð lóð sem gefur möguleika á að stækka gistiheimilið.
Allar nánari upplýsingar gefur Þorlákur Ómar Einarsson lögg.fasteignasali í síma 820-2399 eða netfang [email protected]
Matthildur Sunna Þorláksdóttir lögg.fasteignasali og lögfræðingur í síma 690-4966 eða netfang [email protected]


Skoðunarskylda kaupanda.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan TORG vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi


 

Ljósmyndir

Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband