20.02.2024 1223427

Söluskrá FastansHafnarbraut 14

200 Kópavogur

hero

14 myndir

72.900.000

788.108 kr. / m²

20.02.2024 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.03.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

92.5

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
869-7014
Lyfta
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG kynnir: Glæsileg 3. herbergja íbúð á 1. hæð með svalir til vesturs í fallegu fjölbýlishúsi að Hafnarbraut 14, Kópavogi. Skráð stærð eignar er 92,5 fm þar af geymsla 4,9 fm innan íbúðar. Eigninni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu merkt B71 og lyfta fer alla leið niður í bílakjallara. Fallegar samræmdar innréttingar með Durastone akrílsteini á borðum og gólfefni er plankaharðparket og flísar. Milli byggingarinnar og nærliggjandi strandar við Fossvoginn er grænt útivistarsvæði. Göngu- og hjólastígar líða hjá og tengjast m.a. nýrri göngu-og borgarlínubrú milli kópavogs og Reykjavíkur sem er í næsta nágrenni. Allar nánari upplýsingar veitir Skúli Sigurz löggiltur fasteignasali í síma 869-7014 eða [email protected]

Nánari lýsing: Forstofa: komið er inn í forstofu með rúmgóðum fataskápum og fatahengi.
Stofa: stofan er rúmgóð og björt og rúmar einnig borðstofu. Harðparket er á gólfi og frá stofu er gengið út á vestursvalir.
Eldhús: eldhúsið er vel útbúið með fallegri sérsmíðaðri innréttingu frá Voke III. Gott skápapláss, innbyggður ísskápur og uppþvottavél og span helluborð með háf yfir. Ofninn er í vinnuhæð og búið er að útbúa barborð með fallegri lýsingu sem hægt er að sitja við í eldhúsinu.
Baðherbergi: Baðherbergið er með flísalögðu gólfi og veggjum að hluta. Stór sturta með glerskilrúmi og innrétting með stein á borði. Salerni er upphengt og handklæðaofn.
Þvottaherbergi: innaf baðherbergi er þvottaherbergi.
Svefnherbergi: herbergin eru tvö, bæði rúmgóð með harðparketi á gólfi og góðum fataskápum sem ná uppí loft.
Geymsla: geymsla eignarinnar er innaf eldhúsi.
Sameign: í sameign hússins er hjóla og vagnageymsla og eigninni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu.
Niðurlag: Þetta er eftirsótt og vinsæl staðsetning þar sem allt er til staðar í hverfinu: Spennandi hjóla-, hlaupa- og göngustígar við sjávarsíðuna, góðar samgönguleiðir auk þess sem ný brú frá Kársnesi yfir í miðbæ Reykjavíkur er fyrirhuguð. Grunnskóli og leikskólar eru í göngufjarlægð. Svæðið í heild mun einkennast af nýjum íbúðum í bland við atvinnubyggð. Bryggjusvæðið verður endurnýjað og gagnger uppbygging mun eiga sér stað í hverfinu sem er staðsett á einum fallegasta og gróðursælasta útsýnisstað á höfuðborgarsvæðinu.  Allar nánari upplýsingar veitir Skúli Sigurz löggiltur fasteignasali í síma 869-7014 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
22 skráningar
72.900.000 kr.788.108 kr./m²23.10.2023 - 10.11.2023
3 skráningar
75.500.000 kr.816.216 kr./m²28.09.2023 - 13.10.2023

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 25 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband