19.02.2024 1223005

Söluskrá FastansKálfhólabyggð 29

311 Borgarnes

hero

27 myndir

39.900.000

459.677 kr. / m²

19.02.2024 - 39 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 29.03.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

86.8

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
899 0720
Sólpallur
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali og Domusnova fasteignasala, kynna:

Bjart, rúmgott sumarhús með stórum sólpalli í góðu viðhaldi í landi Stóra-Fjalls og Túns í Borgarfirði.

Húsið hefur fengið mikla upplyftingu síðustu árin bæði að innan og utan.

Smellið hér til að fá söluyfirlit sent strax!

Húsið er um 87 fm að stærð, forstofa, tvö svefnherbergi, baðherbergi, alrými (eldhús/stofa/borðstofa) ásamt stórum sólpalli, geymsluhúsi og góðri innkeyrslu.

Síðustu ár er búið að endurnýja þak með nýjum pappa, járni og vinskeiðum. Suðausturgluggi var endurnýjaður ásamt því að mikið af húsinu hefur verið málað innanhúss, sem gerir það einstaklega bjart og fallegt í alla staði.

Megnið af innbúi getur fylgt með utan persónulegra muna skv. nánara samtali.

Nánari lýsing:
Forstofa - er mjög rúmgóð með fataskáp, kommóðu og parketi á gólfi.
Svefnherbergi - eru tvö, bæði rúmgóð með parketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi - er með sturtu, salerni, góðri innréttingu með vaski, parketi á gólfi og tengi fyrir þvottavél.
Alrými - rúmar eldhús/stofu/borðstofu, er bjart, hátt til lofts og rúmgott í alla staði með parketi á gólfum.
Eldhús - innrétting með efri og neðri skápum, eyja með skápum og eldavél, pláss er fyrir einfaldan ísskáp.
Stofur - eru tvær, stóra stofa á aðalrými og svo minni setustofa í bíslagi.
Sólpallur - er á þrjá vegu við húsið, um 100 fm og er góð geymsla undir austurenda hans.
Geymsla - skúr um 6 fm er við vesturenda sólpalls.

Eignin er kynnt með varmadælu (loft í loft) og hitakútur er fyrir neysluvatn, rafmagnsofnar í herbergjum.

Húsið stendur á leigulóð og er virkur 50 ára leigusamningur frá 2007 sem nýr eigandi yfirtekur. Lóðaleiga 2023 er 55.000 kr og er félagsgjald sumarhúsafélags, 15.000 kr á ári. Skv. eiganda er rafmagnskostnaður um 150.000 kr á ári miðað við núverandi notkun.

Upplýsingar gefur: 
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali
Sími: 899 0720
Netfang: [email protected]



 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Sumarhús á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

33.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

31.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband