17.02.2024 1222402

Söluskrá FastansHraunbær 109

110 Reykjavík

hero

12 myndir

49.900.000

815.359 kr. / m²

17.02.2024 - 13 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.03.2024

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

61.2

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Kjallari
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Hraunbær 109, íbúð 105 110 Reykjavík er góð 61,2fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og sérafnotareit á góðum stað í Hraunbænum. Íbúðin skiptist í anddyri, svefnherbergi, baðherbergi, eldhús,þvottahús, borðstofu og stofu.  Í sameign er góð geymsla og mjög rúmgóð hjólageymsla. Sérmerkt bílastæði fylgir íbúð.

Eignin er samtals 61,2fm þar af er geymsla 6,4fm.

Nánari lýsing:
Forstofa: 
Gengið er inn um sérinngang. Komið er í forstofu með fataskáp.  Dúkur á gólfi.
Eldhús: Bjart og opið inn í stofu/borðstofu. Góð innrétting í L. Gert ráð fyrir uppþvottavél. Dúkur á gólfi.
Stofa: Björt og nýtist vel. Útgengt á góðan sérafnotareit til vesturs. Dúkur á gólfi.
Svefnherbergi: Bjart og gott herbergi með góðum fataskáp. Dúkur á gólfi.
Baðherbergi:  Góð sturta. Gluggi. Dúkur á gólfum og veggir málaðir.  
Þvottahús: Gott þvottahús er innaf eldhúsi. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Vaskur. Dúkur á gólfi.
Sérafnotareitur: Til vesturs út frá stofu er 20m2 reitur til sérafnota fyrir íbúðina.

Skemmtileg eign með sérinngangi og viðhaldsléttu húsi.  Stutt í alla þjónustu, sundlaug skóla og verslanir.

Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Procura fasteignasölu á netfang [email protected] eða í síma 497 7700
- - -
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum og hvetjum við væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Kostnaður kaupanda: Opinber gjöld vegna kaupa á þessari eign er stimpilgjald kaupsamnings, 0,4% af fasteignamati fyrir fyrstu kaupendur, 0,8% fyrir aðra einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjöld eru 2.700 kr. fyrir hvert skjal. 
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
49.900.000 kr.815.359 kr./m²16.02.2024 - 23.02.2024

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 1 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.800.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.800.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
77

Fasteignamat 2025

54.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.800.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.900.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
79

Fasteignamat 2025

55.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.900.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.500.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.500.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

54.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.750.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

54.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.200.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
77

Fasteignamat 2025

54.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.350.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.550.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.500.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

53.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.500.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
77

Fasteignamat 2025

54.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.300.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Raðhús nr. 109B-109GSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að byggja úr forsteyptum einingum sex íbúða tvílyft

  2. Nýbygging, matshl. 01Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að byggja úr forsteyptum einingum þriggja hæða fjölbýlishús með tuttugu og tveimur íbúðum á lóðinni nr. 109, 109A-G við Hraunbæ. Húsið er matshluti 01 á lóðinni og hefur götunúmer 109-109A. Stærð: Matshl. 01, fjölbýlishús 1. hæð íbúðir o. fl. 596,1 ferm., 2. hæð íbúðir 518,8 ferm., 3. hæð íbúðir 518,8 ferm. Samtals 1633,7 ferm. og 5047,6 rúmm.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband