01.03.2024 1222359

Söluskrá FastansNaustabryggja 15

110 Reykjavík

hero

23 myndir

68.900.000

690.381 kr. / m²

01.03.2024 - 22 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 22.03.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

99.8

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Lyfta
Kjallari
Sólpallur
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


Seld með fyrirvara um fjármögnun

Glæsileg 3ja herb. íbúð á jarðhæð með stórum sólpalli og stæði í bílageymslu. Sérinngangur. Opið eldhús, 2 svefnherbergi, 2 geymslur, þvottahús, baðherb. Lyfta.

Eignin er seld með fyrirvara sem gildir til 12.03.2024. Hafðu samband ef þú vilt skoða eða fara á biðlista og við látum vita ef eignin losnar 13.03.2024.

 

Glæsileg 99,8 fm 3ja herbergja rúmgóð íbúð á jarðhæð á rólegum stað í Bryggjuhverfinu. Stór afgirtur sólpallur. Stæði í bílageymslu með möguleika á hleðslustöð. Lyfta í sameign. Parket á gólfum, nema flísar á baði og í þvottahúsi. Geymsla í íbúð sem nýtist sem vinnuherbergi. Önnur stór geymsla í sameign.
 

Forstofa: björt með fallegum fataskáp.
Eldhús: opið með stofu/borðstofu, falleg innrétting, efri og neðri skápar, stór U borðplata, mikið vinnupláss, helluborð, bakaraofn, og uppþvottavél sem fylgir.
Stofa og Borðstofa: sameinað stórt opið rými með eldhúsi, bjart og rúmgott svæði. Gengið út á rúmgóðan sólpall sem snýr í suður og er einkar skjólsæll inni í L-löguðu húsinu.
Hjónaherbergi: með stórum fallegum fataskáp og björtum glugga.
Svefnherbergi: mjög rúmgott með 2 gluggum.
Baðherbergi: flísalagt í hólf og gólf, góð skápaeining með vaski, efri skápar kringum spegil, klósett, baðkar með sturtu.
Þvottahús: flísar á gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, hillur á vegg ásamt skolvaski.
Geymsla í íbúð: frábær viðbót sem gefur möguleika á miklu geymsluplássi eða nýtist sem lítið vinnuherbergi.
Sólpallur: stór, skjólsæll og snýr í suður. Pallurinn er afgirtur, með hliði og hægt að ganga út í sameignargarð og að bílastæðum.
Geymsla í sameign: góð snyrtileg geymsla staðsett í kjallara sameignar.
Bílageymsla: íbúðinni fylgir sérmerkt stæði í mjög snyrtilegri bílageymslu.

Birt stærð er 99,8 fm skv. Þjóðskrá Íslands. Fasteignamat 2024 er kr. 67.150.000.

 

Vinsamlegast sendið fyrirspurnir varðandi eignina á [email protected] eða hringið í síma 775-3993

Þessi eign er í beinni sölu, þ.e. án milligönguaðila. Titaya ehf. er fasteignafélag og selur eingöngu eigin eignir.

Tilboðsgerð

Finndu frekari upplýsingar um eignina á www.e-fasteignir.is
- Söluyfirlit
- Senda fyrirspurn
- Tilboðsgerð
Skiptir milljón þig máli? Fáðu tilboð í söluþóknunina á www.e-fasteignir.is
Hugbúnaðurinn sendir fyrirspurn á alla fasteignasala á Íslandi.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
39.000.000 kr.100.50 388.060 kr./m²225819115.11.2018

44.050.000 kr.100.50 438.308 kr./m²225819131.10.2020

57.300.000 kr.99.80 574.148 kr./m²225817128.02.2022

68.900.000 kr.99.80 690.381 kr./m²225817129.05.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
63

Fasteignamat 2025

49.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.150.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

68.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.150.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
88

Fasteignamat 2025

62.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.600.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

66.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.900.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

75.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.250.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

75.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.800.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

66.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.050.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

75.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.400.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

74.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.650.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

65.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.300.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
109

Fasteignamat 2025

72.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.050.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
100

Fasteignamat 2025

71.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. (fsp) br. versl. í íb.Neikvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að breyta verslunarrými á 1. hæð í íbúð í húsi nr. 15 á lóð nr. 13-15 við Naustabryggju. Bréf fyrirspyrjenda dags. 8. júní 2004 fylgir erindinu.

    Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa og fyrri afgeiðslu


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband