16.02.2024 1221999

Söluskrá FastansSunnusmári 20

201 Kópavogur

hero

8 myndir

79.900.000

879.956 kr. / m²

16.02.2024 - 21 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 08.03.2024

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

90.8

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Lyfta
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

LÝSING Á EIGN

Sunnusmári 20 - Vel skipulögð og glæsileg fjögurra herbergja íbúð á fimmtu hæð í lyftuhúsi, í nýjasta hluta Smárans í Kópavogi. Nútímalegt borgarhverfi þar sem stutt er í þjónustu, verslanir og skóla - ásamt góðu aðgengi að helstu stofnbrautum. Allar innréttingar, skápar og hurðar eru frá ítölskum framleiðanda og koma frá Parka.

NÁNARI LÝSING:

Forstofa: Með parketi á gólfi og forstofuskáp. Mynddyrasími er á vegg í anddyrinu.

Eldhús / stofa: Eldhús og stofa eru með parketi á gólfum í opnu rými. Útgengt er á svalir sem snúa til vesturs, með útsýni yfir Kópavog. Búið er að samþykkja svalalokun og teikningar fylgja með. Eldhústæki eru frá Electrolux, innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Lýsing í loftum er frá Lúmex.

Hjónaherbergi: Með parketi á gólfi og rúmgóðum skápum. Lýsing í loftum er frá Lúmex.

Barnaherbergi 1: Með parketi á gólfi og fataskáp.

Barnaherbergi 2: Með parketi á gólfi og fataskáp.

Baðherbergi: Rýmið er flísalagt hólf í gólf, upphengt salerni og vönduð hreinlætistæki frá Tengi. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara inn í rýminu.

Geymsla: 6,4 fm sérgeymsla fylgir eigninni í lokuðu kjallararými. Eins er hjóla- og vagnageymsla í sameign á jarðhæð hússins.

Bílastæði: Sérmerkt stæði fylgir eigninni í lokuðum bílakjallara


Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
52.900.000 kr.90.60 583.885 kr./m²250197816.09.2019

53.900.000 kr.90.80 593.612 kr./m²250198415.11.2019

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
63

Fasteignamat 2025

56.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.650.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
89

Fasteignamat 2025

73.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.400.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
80

Fasteignamat 2025

69.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.450.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
73

Fasteignamat 2025

61.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.800.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
89

Fasteignamat 2025

73.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.550.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

78.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.600.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
73

Fasteignamat 2025

61.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.900.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

74.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.800.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
97

Fasteignamat 2025

78.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.750.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
73

Fasteignamat 2025

62.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.000.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
90

Fasteignamat 2025

74.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.250.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
97

Fasteignamat 2025

78.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.850.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
60

Fasteignamat 2025

56.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.850.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
90

Fasteignamat 2025

74.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.450.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
97

Fasteignamat 2025

78.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.000.000 kr.

020602

Íbúð á 6. hæð
85

Fasteignamat 2025

75.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.350.000 kr.

020601

Íbúð á 6. hæð
120

Fasteignamat 2025

97.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband