12.02.2024 1219781

Söluskrá FastansSunnusmári 22

201 Kópavogur

hero

20 myndir

76.500.000

748.532 kr. / m²

12.02.2024 - 4 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.02.2024

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

102.2

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
699-5008
Gólfhiti
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND Fasteignasala Hannes Steindórsson kynna: Fjögurra herbergja nýlega endaíbúð á annari hæð við Sunnusmára 22 Kópavogi.
Sér bílastæði í upphituðum bílakjallara fylgir með. Gólfhiti á baðherbergi. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgir.
Húsið er álklætt með ál-tré gluggum og því viðhaldslítið, allir innveggir hlaðnir. Grunnkerfi fyrir rafbílahleðslu er uppsett í bílakjallara og GSM tengdum mynddyrasíma.
Allar innréttingar í eldhúsum, baðherbergjum ásamt fataskápum í herbergjum og forstofu eru frá Cubo Design (Miton/TLK) sem er ítalskur framleiðandi.
Íbúðin er mjög vel skipulögð. Fasteignamat 77.850.000kr
Forstofa:
Parketlögð með góðu skápaplássi.
Eldhús: Parketlagt eldhús með hvítri innréttingu, mjög gott skápapláss, stór gluggi sem gefur góða birtu.
Stofa og borðstofa: Samliggjandi í rúmgóðu og björtu rými, parket á gólfi, útgengi út á svalir.
Baðherbergi: Flísalagt baðherbergi með hvítri innréttingu og skápum, hiti í gólfi. Sturta með glerskilrúmi ásamt innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara.
Svefnherbergi 1: Rúmgott parketlagt (12 fm) svefnherbergi með góðu skápaplássi.
Svefnherbergi 2: Rúmgott parketlagt (11fm) svefnherbergi með góðu skápaplássi.
Svefnherbergi/vinnuherbergi 3: Lítið parketlagt herbergi sem gæti einnig nýst sem skrifstofa.
Sameign: Sérmerkt bílastæði í upphituðum bílakjallara ásamt sér geymslu og sameiginlegri hjóla og vagna geymslu.
Allar upplýsingar veitir: Hannes Steindórsson [email protected] s.699-5008








 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020036

Íbúð á jarðhæð
107

Fasteignamat 2025

82.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.600.000 kr.

030001

Spennistöð á jarðhæð
18

Fasteignamat 2025

10.255.000 kr.

Fasteignamat 2024

10.007.000 kr.

030002

Gagnaveita á jarðhæð
14

Fasteignamat 2025

7.860.000 kr.

Fasteignamat 2024

7.679.000 kr.

020104

Íbúð á 1. hæð
100

Fasteignamat 2025

76.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.450.000 kr.

020105

Íbúð á 1. hæð
55

Fasteignamat 2025

56.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.500.000 kr.

020106

Íbúð á 1. hæð
85

Fasteignamat 2025

72.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.950.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
111

Fasteignamat 2025

84.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.950.000 kr.

020205

Íbúð á 2. hæð
55

Fasteignamat 2025

56.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.550.000 kr.

020206

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

80.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.850.000 kr.

020305

Íbúð á 3. hæð
57

Fasteignamat 2025

56.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.100.000 kr.

020304

Íbúð á 3. hæð
111

Fasteignamat 2025

84.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.100.000 kr.

020306

Íbúð á 3. hæð
101

Fasteignamat 2025

80.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.800.000 kr.

020404

Íbúð á 4. hæð
112

Fasteignamat 2025

85.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.500.000 kr.

020405

Íbúð á 4. hæð
56

Fasteignamat 2025

56.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.000.000 kr.

020406

Íbúð á 4. hæð
101

Fasteignamat 2025

80.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.900.000 kr.

020504

Íbúð á 5. hæð
112

Fasteignamat 2025

85.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.800.000 kr.

020505

Íbúð á 5. hæð
56

Fasteignamat 2025

56.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.100.000 kr.

020506

Íbúð á 5. hæð
82

Fasteignamat 2025

73.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.850.000 kr.

020603

Íbúð á 6. hæð
130

Fasteignamat 2025

104.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.100.000 kr.

020604

Íbúð á 6. hæð
83

Fasteignamat 2025

73.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband