Söluauglýsing: 1219394

Björkurstekkur 53

800 Selfoss

Verð

98.500.000

Stærð

186.3

Fermetraverð

528.717 kr. / m²

Tegund

Rað/Par

Fasteignamat

78.150.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 10 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX & Bjarný Björg Arnórsdóttir Lgf kynna í einkasölu:
Fallegt og vel skipulagt 5 herbergja parhús á einni hæð. Húsið er 186,3 fm og þar af er 33,5 fm bílskúr samkvæmt þjóðskrá Íslands. Þetta er nýbygging í nýju hverfi á Selfossi þar sem stutt er í skóla. Húsið er timburhús, klætt að utan með lituðu bárujárni og timbri og er því viðhaldslétt. Eignin hefur verið smekklega innréttuð með fallegum innréttingum og gólfefni. 
Eignin er laus við kaupsamning.
Eign sem vert er að skoða ! 
 
Nánari upplýsingar gefur :
Bjarný Björg Arnórsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 / [email protected]  


Nánari lýsing:
Húsið afhendist fullbúin á byggingarstigi 7, húsið er hefðbundið timburhús sem er klætt með lituðu bárujárni og timbri og er því viðhaldslétt.  Gluggar og hurðar úr áli og timbri, Húsið skiptist í anddyri, gesta salerni með sturtu, bílskúr, eldhús, borðstofa, stofa, þvottahús, fjögur góð svefnherbergi og baðherbergi.

SMELLTU HÉR og skoðaðu þessa eign í 3 - D, Þrívíðu umhverfi

Anddyri: er með góðum skápum inn af anddyri er gengið inn í bílskúrinn og gesta salerni
Gesta salerni er flísalagt, innbyggt vegghengt salerni, afmörkun sturtusvæðis er með gleri, fallegum svörtum blöndunartækjum og innréttingu.
Borðstofa / Stofa: Eldhús, borðstofa og stofa eru samliggjandi í alrými, stórar svala rennihurðar eru í stofunni þar sem útgengið er út í garð.
Eldhús: Eldhúsinnréttingin er með góðu skápaplássi, gert er ráð fyrir innbyggðum ísskáp, frystiskáp og uppþvottavél. Stór eyja er í eldhúsinu og er þar fallegur háfur yfir eyjunni og svört blöndunartæki.
Bílskúrinn er flísalagður með innréttingu
Þvottahúsið er flísalagt, með góðri innréttingu þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.
Baðherbergi er flísalagt að hluta með flísum, innbyggt vegghengt salerni, afmörkun sturtusvæðis er með gleri, fallegum svörtum blöndunartækjum og niðurfallsrist. Baðinnrétting er rúmgóð.
Gólfefni: Flísar og vínilparket
Hurðar:  Innihurðar eru hvítar frá Birgisson
Gólfhiti: Íbúðin er hituð upp með ísteyptum gólfhitalögnum.
Lóðin skilast grófjöfnuð með steyptu ruslatunnuskýli. 

Kaupendur greiða skipulagsgjald þegar það verður innheimt.
 
Um 300 metrum frá húsinu er nýr grunnskóli í byggingu og er kennsla þegar hafin. Einnig er fyrirhugaður leikskóli í næsta nágrenni.

Nánari upplýsingar gefur :
Bjarný Björg Arnórsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 / [email protected]  


   
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX  skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband