09.02.2024 1218725

Söluskrá FastansLyngholt 15

190 Vogar

hero

41 myndir

89.900.000

527.273 kr. / m²

09.02.2024 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.02.2024

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

170.5

Fermetrar

Fasteignasala

Skeifan

[email protected]
780-2575
Bílskúr
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

*** SELJANDALÁN Í BOÐI ***

SKEIFAN fasteignasala kynnir glæsileg 4-5 herbergja parhús á einni hæð við Lyngholt 15, 190 Vogar. Parhúsin eru forsteypt einingahús á steyptri plötu. Húsin skilast fullbúin að innan með innréttingum og tækjum, harðparket og flísar á gólfum. 

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR:
Valgeir Leifur í síma: 780-2575 / [email protected]


Skv. HMS er birt stærð eignar 143,3 m² og bílskúrs 27,2 m². Samtals 170,5 m²

Fasteignamat næsta árs: 78.950.000 kr

Nánari lýsing:
Anddyri: Flísalagt með fataskáp, innangengt inn í bílskúr og geymslu/herbergi. 
Alrými: Tengir saman stofu, borðstofu og eldhús. Úr alrýminu er útgengt út í garð. 
Eldhús: Hvít sprautulökkuð innrétting frá IKEA. Tæki frá Electrolux: span helluborð, bakaraofn í vinnuhæð, innbyggður örbylgjuofn og ísskápur. Tengi fyrir uppþvottavél. 
Geymsla/svefnherbergi er 9,1 fm með glugga, innangengt úr anddyri.
Svefnherbergi I  er 11,7 fm með fataskáp.
Svefnherbergi II er 11,7 fm með fataskáp.
Svefnherbergi III er rúmgott 20,1 fm hjónaherbergi með opnu fataherbergi.
Baðherbergi er flísalagt nánast hólf í gólf, tæki frá Gröhe, vegghengt salerni með ljúflokun, flísalögð sturta með hertu gleri, handklæðaofn og hvít innrétting.
Þvottaherbergi er inn af baðherberginu.
Bílskúr er með epoxy á gólfi.

Að utan: 
Parhús á einni hæð með bílskúr. Byggt úr forsteyptum einingum.
Útveggir eru klæddir forsteyptri veðurkápu að utanverðu.
Þak er varið með PVC dúk með malarfargi.
Gluggar eru Ál-tré með tvöföldu K-gleri.
Gert er ráð fyrir 2 bílastæðum á lóðinni, 1 í bílskúr. 
Steypt, opin sorpskýli eru komin á lóð.
Húsin verða afhent ómáluð.
Lóð afhendist grófjöfnuð með möl í innkeyrslu.

Allar nánari upplýsingar veitir Valgeir Leifur, aðstoðarmaður fasteignasala, sími: 780-2575 eða [email protected] og Halldór Kristján lgf, [email protected]

Vinsamlega athugið að myndirnar í auglýsingu gætu átt við annað hús sambærilegt.

Kaupandi greiðir 0,3% af brunabótamati í skipulagsgjald.


Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 kr fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði. Kaupandi greiðir 0,3% af brunabótamati í skipulagsgjald.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Skeifan fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.


SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI - SÍÐAN 1985

Skeifan fasteignasala | Suðurlandsbraut 46 | 108 Reykjavík | Opið frá kl. 9-17 mánudaga til föstudaga | www.skeifan.is

Skeifan á Facebook

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
88.000.000 kr.170.50 516.129 kr./m²236815111.04.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Parhús á 1. hæð
170

Fasteignamat 2025

86.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband