07.02.2024 1217427

Söluskrá FastansFagridalur 11

190 Vogar

hero

42 myndir

87.900.000

524.776 kr. / m²

07.02.2024 - 2 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.02.2024

3

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

167.5

Fermetrar

Fasteignasala

Hraunhamar Fasteignasala

[email protected]
698-2603
Bílskúr
Verönd

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Hraunhamar fasteignasala kynnir fallegt einbýlishús á einni hæð við Fagradal 11 Vogum Vatnsleysuströnd,  húsið e teiknað af Kjartani Sveinssyni byggingarfræðingi. Húsið er vel staðsett innarlega í lokuðum botnlanga. Húsið er 167,5 fermetrar og þar af er bílskúrinn 36,3 fermetrar. 

Skipting eignarinnar
: Forstofa, hol, tvö baðherbergi, stofa, borðstofa, eldhús með borðkróki, þvottahús, baðherbergi, þrjú svefnherbergi og bílskúr. 

Nánari lýsing: Forstofa með fataskápum. 
Innaf forstofu er baðherbergi með innréttingu og sturtuklefa. Flísar á gólfi. 
Gott hol, 
Björt stofa og borðstofa, væri möguleiki að breyta borðstofu í herbergi e.t.v. 
Opið úr borðstofu inn í eldhús.
Eldhús með smekklegri innréttingu, borðkrókur í eldhúsinu. 
Innaf eldhúsinu er þvottahús með innréttingu, þaðan er utangengt út í garðinn. 
Herbergisgangur: 
Tvö fín barnaherbergi.
Rúmgott hjónaherbergi með nýjum fataskápum, vantar hurðir á skápana. 
Flísalagt baðherbergi með innréttingu. baðkar með sturtuaðstöðu. 
Fínn bílskúr með heitu og köldu vatni. 

Gólfefni eru nýtt harðaparket frá Parka og flísar.


Ytra umhverfið: Lóðin er sérlega falleg og vel við haldin, verönd með skjólgirðingu og grasflöt og fallegur trjágróður, garðurinn fékk viðurkenningu frá Sveitafélaginu Vogum fyrir stílhreina og vel viðhaldina lóð. 
Bílaplanið var hellulagt með hitalögn 2020. 

Húsið er allt meira og minna nýmálað að innan, ný rennihurð milli eldhúss og þvottahúss. 

Hægt að fá Minnislista seljanda hjá fasteignasala þar sem viðhaldssaga hússins undanfarin 20 ár liggur fyrir. 

Þetta er fallegt og velviðhaldið hús á þessum rólega stað í Vogunum. Eign sem vert er að skoða. 

Nánari upplýsingar veitir Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignasali, s. 698-2603, [email protected]


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er ein af elstu fasteignasölum landsins, stofnuð 1983 og fagnar því 40 ára afmæli á árinu 2023. 
Hraunhamar, í fararbroddi í 40 ár ! – Hraunhamar.is 


Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat. 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
167

Fasteignamat 2025

75.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.200.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband