Söluauglýsing: 1216697

Austurbrún 8

104 Reykjavík

Verð

124.900.000

Stærð

212.8

Fermetraverð

586.936 kr. / m²

Tegund

Rað/Par

Fasteignamat

121.650.000

Fasteignasala

Helgafell Fasteignasala

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 30 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

** EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA **

Helgafell fasteignasala og Linda Björk Ingvadóttir löggiltur fasteignasali kynna parhús á tveimur hæðum með bílskúr við Austurbrún 8 í Laugardalnum.


Nánari lýsing á neðri hæð:
Forstofa með fataskáp og flísum á gólfi. 
Stofa og borðstofa með teppi á gólfi. Útgengi á hellulagða verönd. 
Eldhús með eldri innréttingu, fínum borðkrók, tengi fyrir uppþvottavél og dúk á gólfi. Innan gengt í búr með góðu geymsluplássi.
Gestasalerni með nýlegri innréttingu, dúk á gólfi og opnanlegum glugga.
Þvottahús með góðu skápaplássi, vask og sturtu. Útgengi í garðinn. 
Geymsla innaf þvottahúsi.
Stiginn er teppalagður með góðu geymsluplássi undir.

Nánari lýsing á efri hæð:
Hjónaherbergi 
með fataskáp, dúk á gólfi og útgengi á svalir.
Svefnherbergi með fataskáp og dúk á gólfi.
Svefnherbergi með fataskáp og dúk á gólfi.
Svefnherbergi með fataskáp og dúk á gólfi. Skráð sem geymsla á teikningu. 
Baðherbergi með eldri innréttingu, baðkari og opnanlegum glugga.

Nánari lýsing á herbergi með sérinngangi:
Forstofa með flísum á gólfi. 
Svefnherbergi er mjög rúmgott með korkparketi á gólfi, möguleiki að setja upp eldhúsaðstöðu.
Baðherbergi með sturtuaðstöðu, tengi fyrir þvottavél og opnanlegum glugga.
Geymsla með parketi á gólfi.

Bílskúr er 27 fm og er með heitu og köldu vatni. Hitalögn er við innkeyrslu að bílskúr og einnig við hellulagða framhlið hússins.
Garður er rúmgóður með viðarverönd að aftan og hellulagða verönd að framan. 

Eign á eftirsóttum og rólegum stað í barnvænu hverfi. Stutt í skóla, leikskóla, sundlaug, verslanir og þjónustu, einnig eru mjög fallegar gönguleiðir í Laugardalnum. 

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Linda Björk Ingvadóttir löggiltur fasteignasali
s. 868 7048 / [email protected]

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr.  79.980,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband