Söluauglýsing: 1215646

Gónhóll 21

260 Reykjanesbær

Verð

110.000.000

Stærð

208

Fermetraverð

528.846 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

88.100.000

Fasteignasala

Allt

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 45 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALLT Fasteignasala kynnir í einkasölu: Gónhól 21, 260 Reykjanesbæ.
Veglegt 5 herbergja einbýlishús í mjög vinsælu og rólegu fjölskylduhverfi í Ytri Njarðvík, eignin er 208 fermetrar að stærð og teiknuð af Sigurði Ingólfssyni. Fjögur svefnherbergi en búið er að opna á milli tveggja, sólpallur með heitum potti, garðhús, tvö salerni, þvottahús, tvöföld stofa með arinn, hvít innrétting í eldhúsi, steinn á borðum.

* Eign sem vert er að skoða 
* Miðsvæðis og mjög vinsæl staðsetning
* Gott viðhald 
* Arinn og heitur pottur
* Tvöfalldur innangegnur bílskúr
* Tvö baðherbergi
* Rúmgóð, upphituð innkeyrsla


Frekari upplýsingar gefa: 
Elínborg Ósk Jensdóttir lgf á [email protected] eða í síma 8231334
Unnur Svava Sverrisdóttir lgf á [email protected] eða í síma 868-2555


Nánari lýsing:
Forstofa:
 Flísar á gólfi og rúmgóður fataskápur, millihurð að aðalrými.
Gestasalerni: Með handlaug og salerni, flísar á gólfi.
Eldhús: Flísar á gólfi. Hvít innrétting með granítstein og háfi. Gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu. Borðkrókur í eldhúsi.
Hol/setustofa: Steyptur arinn, flísar á gólfi.
Þvottahús: Hvít innrétting með vaski, mikið hillupláss. Útgengt er á verönd ásamt innangengi í bílskúr.
Stofa/borðstofa: Opin og rúmgóð, flísar á gólfi. Svalarhurð út á verönd með sólpalli og heitum potti.
Hjónaherbergi: Stórt með góðum fataskáp, nýlegt parket á gólfi.
Baðherbergi: Baðherbergi er með baðkari og sturtu, salerni, innréttingu, gólfhita og flísum á gólfi.
Barnaherbergi: Rúmgott, nýlegt parket á gólfum.
Barnaherbergi: Rúmgott með fataskáp og nýlegu parketi. Herbergið var áður tvö herbergi sem búið er að opna á milli.
Svalarhurð í enda svefherbergisgangs.
Bílskúr:
Tvöfaldur bílskúr með tveimur rafmagnshurðum. Búið er að útbúa geymslu við enda skúrs ásamt skriðlofti. 
Lóð: Vel afgirt með skjólveggjum. Blómabeð, möl , viðarstígur hringinn í kringum húsið, barnaskúr, geymsluskúr og fuglahús. Búið að útbúa grjótgarð að aftanverðu og tröppur niður við enda lóðarinnar sem leiðir að göngustíg og vinsælu náttúrusvæði með frisbígolfi.  

Eignin er staðsett stutt frá helstu þjónustu, grunn- og leikskóla, íþróttasvæðum, verslun, apóteki og bakaríi.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.700  af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.

Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband