Söluauglýsing: 1215278

Barðavogur 16

104 Reykjavík

Verð

116.900.000

Stærð

156.6

Fermetraverð

746.488 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

108.350.000

Fasteignasala

Híbýli Fasteignasala

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 11 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: 

Fallegt og vel skipulagt einbýlishús á einni hæð á stórri og skjólgóðri lóð við Barðavog í Reykjavík.
Húsið er steinsteypt á einni hæð með bílskúr áföstum við húsið. Eignin er 156,6 fm - þar af bílskúr 36 fm.


Lýsing eignar:
Forstofa:
teppi á gólfi, fatahengi.
Eldhús: korkflísar á gólfi, upphafleg innrétting, borðkrókur, gluggar á tveimur hliðum.
Setustofa: rúmgóð og björt, parket á gólfi, gert er ráð fyrir arni innarlega í stofunni og er skorsteinn til staðar, stór gluggafrontur sem vísar inn í garðinn, útgengi í garð.
Borðstofa: opin við alrými, parket á gólfi, gluggar sem snúa inn í garðinn, (er barnaherbergi á teikningu og var áður nýtt sem slíkt).
Hjónaherbergi: rúmgott herbergi, dúkur á gólfi, fataskápar. 
Barnaherbergi 1: dúkur á gólfi, fataskápur.
Barnaherbergi 2: dúkur á gólfi, innfelldur skápur.
Baðherbergi: flísar á gólfi og hluta veggja, hvít innrétting undir vaski, flísalagður sturtuklefi, baðkar, gluggi. 
Þvottahús: á vinstri hönd við forstofu, dúkur á gólfi, gluggar, einnig er sérinngangur að utanverðu beint inn í þvottahúsið. Gert er ráð fyrir gestasalerni í hluta af rýminu, tvær hurðir úr forstofu eru inn í rýmið (önnur í þvottahús og hin á gestasalerni) vatnslagnir eru til staðar. Sjá nánar á teikningu í myndaröð.

Bílskúr: er rúmgóður og er áfastur við húsið, hurð með mótor, hillur á vegg. Innst í skúrnum er geymsla með glugga, og einnig hægt að ganga í gegnum bílskúrinn inn í bakgarð hússins. Hiti, rafmagn og rennandi vatn er í bílskúrnum.

Garður er stór, gróinn, skjólsæll og vel hirtur, timburpallur og hellulagt við stofur, einnig er garðurinn tyrfður að hluta. Há tré ásamt fallegum blómum og jurtum.

Húsið var málað að utanverðu 2019
Drenað við bílskúr 2016
Þakpappi lagður á steypt þak bílskúrsins árið 2016

Fallegt og vel staðsett fjölskylduhús í Vogunum - stutt í skóla, leikskóla og framhaldsskóla - einnig stutt í alla helstu verslun og þjónustu.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected]
Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband