01.02.2024 1212516

Söluskrá FastansSunnusmári 19

201 Kópavogur

hero

19 myndir

53.900.000

1.132.353 kr. / m²

01.02.2024 - 15 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.02.2024

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

47.6

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
690-1300
Gólfhiti
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Erling Proppé & Remax kynna: Nýleg, vel skipulögð tveggja herbergja íbúð merkt 402, á fjórðu hæð í glæsilegu fjölbýlishúsi að Sunnusmára 19 í Smárahverfinu.

Allar nánari upplýsingar veitir Erling Proppé lgf. s. 690-1300, [email protected]


Eignin er skráð 47,6 fm. og skiptist í forstofu, svefnherbergi, baðherbergi með þvottaaðstöðu og alrými sem rúmar eldhús, stofu og borðstofu.

Nánari lýsing:
Forstofa: Er með GSM tengdum mynddyrasíma, fallegt harðparket á gólfi sem flæðir yfir öll rými íbúðar nema baðherbergi
Eldhús: Eldhús er í alrými með stofu. Falleg og vönduð hvít AXIS innrétting með loftháum skápum með ljúflokun, tæki frá Gorenje, spanhelluborð, gufugleypir, ofn í vinnuhæð, innbyggður kæliskápur og uppþvottavél.
Stofa/borðstofa: Bæði stofan og borðstofan eru í samliggjandi alrými með eldhúsi. Harðparket er á gólfi og útgengt út á sólríkar suður svalir.
Svefnherbergi: Þrefaldur lofthár fataskápur frá AXIS og harðparket á gólfi. Rennihurðir stúka af svefnherbergið sitthvorumegin við rúmið frá alrými, frábær nýting á plássi. 
Baðherbergi: Flísalagt með ljósum flísum á gólfi og hluta veggja. Falleg hvít innrétting með ljúflokun og speglaskáp frá AXIS. Upphengt salerni, handklæðaofn, sturta með hertu gleri og þvottaaðstaða með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Gólfhiti er á baðherbergi.
Geymslu er að finna í sameign ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu. 
Rafbílar: Búið er að setja upp rafhleðslustaur á sameiginlegu bílastæði lóðar. 

Á lóðinni er stór og glæsilegur garður, göngustígar, opin svæði og leiksvæði. Íbúðin er með góðum svölum í suður. Frábær staðsetning þar sem mikil þjónusta er í göngufæri. Húsið er klætt og því viðhaldslétt.

Niðurlag: Einstaklega vel heppnuð, vönduð og skipulögð tveggja herbergja íbúð í nýlegu snyrtilegu húsi með fallega sameign og staðsetningin frábær þar sem stutt er í allar áttir. 

Vegna mikilla umsvifa á fasteignamarkaðinum núna óska ég eftir öllum eignum á skrá, vönduð vinnubrögð og frítt skuldbindingarlaust verðmat. 

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við: 
Erling Proppé lgf, s:690-1300, [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
71

Fasteignamat 2025

63.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.900.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

78.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.950.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
77

Fasteignamat 2025

67.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.650.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
72

Fasteignamat 2025

65.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.100.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
49

Fasteignamat 2025

48.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.450.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
78

Fasteignamat 2025

68.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.150.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
70

Fasteignamat 2025

64.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.550.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
47

Fasteignamat 2025

47.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.000.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
71

Fasteignamat 2025

65.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.050.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
47

Fasteignamat 2025

47.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.050.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
80

Fasteignamat 2025

69.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.950.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
47

Fasteignamat 2025

47.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.900.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
70

Fasteignamat 2025

64.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.700.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
79

Fasteignamat 2025

69.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.900.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
130

Fasteignamat 2025

104.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.550.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband