31.01.2024 1211788

Söluskrá FastansAkraland 22

800 Selfoss

hero

26 myndir

80.900.000

652.946 kr. / m²

31.01.2024 - 16 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.02.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

123.9

Fermetrar

Fasteignasala

Landmark

[email protected]
8931984
Bílskúr
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Jens Magnús Jakobsson löggiltur fasteignasali s: 8931984 og Landmark fasteignamiðlun kynna í einkasölu Akraland 22, Selfossi. Þriggja herbergja endaraðhús í vinsælu hverfi á Selfossi. Eignin er virkilega skemmtilega hönnuð og að fullu frágengin. Útisvæði eignarinnar er frábært, búið er að steypa stétt fyrir framan og pall fyrir aftan, einnig er búið að gera girðingu allan hringinn í kringum stóran garð. Búið er að þökuleggja garðinn og útbúa útieldhús á pallinum.

Að innan er húsið fallegt með 2 svefnherbergjum, fataskápur er í hjónaherbergi. Forstofa er með flísum á gólfi og skáp. Baðherbergi er flísalagt í hólf og golf með salerni, sturtu og fallegri innréttingu. Þvottahús er með innréttingu og innangengt er þaðan í bílskúr. Stofa, borðstofa og eldhús eru í opnu rými. Eldhúsið er opið með fallegri innréttingu þar sem búið er að koma fyrir lýsingu undir. Útgengi er úr stofu út á pall. Allir veggir eru gifs klæddir og dúkur er í loftum. Öll ljós er innfelld. Vínilparket er á öllum gólfum nema votrýmum, þar eru flísar. Bílskúrinn er rúmgóður með bílskúrshurð og opnara tengdan við snjallkerfið, epoxy á gólfi og búið er að koma fyrir innréttingu í endanum. Herbergi/geymsla er inn af bílskúr með parketi á gólfi og útgengi út á pall. Húsið er skráð skv. fasteignaskrá 123.9 fm og þar ef bílskúr 29,5 fm

Snjallkerfi er í húsinu.

Útisvæði eignarinnar er mjög fallegt, þar sem búið er að steypa allt bílaplanið og koma fyrir hita í það. Girðingin í kringum húsið er gerð úr timbri og klædd með bárujárni. Pallurinn á bak við húsið er steyptur og með útieldhúsi.

Heilt á litið mjög falleg eign sem vert er að skoða. Fallegur frágangur er á eigninni.

Nánari upplýsingar er hjá Jens Magnúsi lgf. í síma 893-1984 eða [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 74.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
23.500.000 kr.123.90 189.669 kr./m²236833215.01.2018

25.750.000 kr.123.90 207.829 kr./m²236833213.03.2018

79.800.000 kr.123.90 644.068 kr./m²236833218.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
79.800.000 kr.644.068 kr./m²14.02.2024 - 05.04.2024
6 skráningar
80.900.000 kr.652.946 kr./m²09.08.2023 - 01.09.2023
1 skráningar
27.700.000 kr.223.567 kr./m²17.01.2018 - 01.01.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 9 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

060101

Raðhús á 1. hæð
123

Fasteignamat 2025

71.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband