30.01.2024 1210906

Söluskrá FastansVetrarbraut 11

815 Þorlákshöfn

hero

6 myndir

46.400.000

352.049 kr. / m²

30.01.2024 - 66 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 05.04.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

131.8

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
662-6163
Bílskúr

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali (s:662-6163/[email protected]) og RE/MAX kynna 3ja herbergja 131,8fm parhús með innbyggðum bílskúr í byggingu við Vetrarbraut 9, Þorlákshöfn: Frábær staðsetning innst í botnlanga í glænýju hverfi í austur jaðri Þorlákshafnar þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla, íþróttaaðstöðu og falleg útivistarsvæði. Húsið skilast fokhelt með grófjafnaðri lóð. 

Í húsinu verður forstofa, tvö svefnherbergi, rúmgott alrými (stofa/eldhús), baðherbergi og þvottahús ásamt bílskúr. Birt flatarmál hússins er 131,8fm og lóðarinnar 931,5fm.

Skil hússins miðast við eftirfarandi:

Frágangur utanhúss:
Sökklar: Sökklar eru steyptir og einangraðir að innan. 
Gólfplata: Gólfplata er steypt og einangruð með gólfhita. Neysluvatnslagnir eru lagðar skv. verkfræðiteikningum, rör í rör. 
Útveggir: Allir útveggir hússins eru úr timburgrind. Húsið er klætt að utan með litaðri ál-smábáru frá Húsasmiðjunni (RAL 9005 - svart). 
Gluggar og hurðir: Allir gluggar og útihurðir eru úr ál/tré. Tvöfalt verksmiðjugler frá viðurkenndum framleiðanda er í húsinu og flyst ábyrgð þess áfram til kaupenda. Framleiðandi er Ideal Combi. Litur að utan er RAL 9005 (svart). 
Þak: Tvíhalla þak eru á húsinu, þakið er einangrað með 200mm steinull og klætt með Isola D-class pappa, og svörtu þakjárni. 
Þakkantur: Þakkantur er timburklæddur með listum. 
Niðurföll og þakrennur: Þakniðurföll eru úr áli frá Hagblikk og rennur eru úr plasti frá Húsasmiðjunni. 
Lóð: Lóð afhendist grófjöfnuð.

Hönnun, byggingarnefndar- og verkfræðiteikningar hússins eru unnar af Bent Larsen teiknistofa. Raflagnahönnun er unnin af Raflagnaþjónustu Suðurlands ehf.

Húsið skilast fokhelt með grófjafnaðri lóð.

Allar upplýsingar um eignina veitir Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali í síma 662 6163 eða [email protected]
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.


Um skoðunarskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 69.900 kr.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0.3% af endanlegu brunabótamati.

 

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Parhús á 1. hæð
131

Fasteignamat 2025

38.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband