30.01.2024 1210762

Söluskrá FastansBaldursgata 25

101 Reykjavík

hero

26 myndir

125.000.000

847.458 kr. / m²

30.01.2024 - 2 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.02.2024

0

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

147.5

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Bílskúr
Verönd

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan Garður 


Díana og Hulda fasteignasalar kynna: Fallegt parhús sem mikið er búið að endurnýja á tveimur hæðum, auk bílskúr á Baldursgötu 25, 101 Reykjavík.
Húsið er á eignarlóð og með sér einkabílastæði og verönd sem er hellulögð. Eignin er skráð 147,5 fm og þarf af bílskúr sem er 26,1 fm.
Parhús skiptist í tvær hæðir. Byggingarefnið er holsteinn.

Smelltu hér ef þú vilt söluyfirlit

Búið er að endurnýja mikið af húsinu, samkvæmt seljanda er: nýbúið að mála og fara yfir húsið, yfirfara lagnir, rafmagn, skipta um járn á þaki og sperrur í bílskúrnum, nýlegt dren, nýleg eldhúsinnrétting og vinylparket er á flestum svæðum á neðri hæð húsins og harðparket á flestum svæðum á efri hæð.

Nánari lýsing:

Neðri hæð:
Forstofa:
Fatahengi í opnu rými, parket með hita í gólfi.
Gangur: Parket með hita í gólfi, nýlegt gestasalerni og handlaug sem er undir stiga.
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð með glugga í tvær áttir, parket með hita í gólfi.
Eldhús: Ný háglans eldhúsinnrétting með nýjum blöndunartækum frá Tengi, parket með hita í gólfi.
Þvottaherbergi/búr: Flísar á gólfi, þvottavélaaðstaða, sturta, handklæðaofn, vaskur nýleg blöndunartæki,innrétting þar af er gengið inn í bílskúr.

Efri hæð:
Gengið upp viðar stiga sem kemur frá forstofu
Barnaherbergi: Rúmgott með nýlegu parketi á gólfi.
Barnaherbergi: Mjög rúmgott með nýlegu parketi á gólfi.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott með nýlegu parketi á gólfi.
Baðherbergið:  Upphengt salerni, handlaug, á eftir að klára að ganga frá baðherbergi, flotað gólf.
Ris: Risloft er manngengt í mæni en óeinangrað þar eru tveir gluggar í sitthvorum endanum.

Fallegt raðhús á mjög góðu vinsælu svæði í miðborg Reykjavíkur og stutt í alla þjónustu.



 


Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

www.fastgardur.is |  Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
53.000.000 kr.147.50 359.322 kr./m²200715510.07.2020

122.000.000 kr.147.50 827.119 kr./m²200715522.04.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
147

Fasteignamat 2025

105.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.200.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband