Söluauglýsing: 1210559

Bleikjulækur 9

800 Selfoss

Verð

101.900.000

Stærð

184.3

Fermetraverð

552.903 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

90.150.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 3 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX kynnir í einkasölu: 
Glæsilegt einbýli í Bleikjulæk 9 á Selfossi. Húsið er 184,3 fm, þar af bílskúr 49,8 fm. Húsið inniheldur fimm svefnherbergi, baðherbergi, forstofu, stofu, borðstofu, eldhús og stóran bílskúr.  Stór afgirt timburverönd sem snýr í suður með heitum potti, geymsluskúr í garði. Stórt bílaplan.

Bókið skoðun hjá Oddi í síma 782-9282 eða á [email protected]

Smelltu hér til að fá sölufirlit strax!

Nánari lýsing:
Forstofa flísar á gólfi og stór fataskápur. Hiti í gólfi.
Gangur er með parketi á gólfi.
Eldhús parket á gólfi, eyja með stóru span-helluborði, hvít sprautulökkuð innrétting og innbyggð uppþvottavél.
Stofa og borðstofa eru í sameiginlegu opnu rými með parketi á gólfi. Útgengt á verönd sem snýr í suður.
Baðherbergi flísar á gólfi og veggjum að hluta, falleg rúmgóð innrétting. Upphengt salerni, walk-in sturta, handklæðaofn og opnanlegt fag. Útgengt á verönd frá baðherbergi.
Svefnherbergi / Sjónvarpsherbergi parket á gólfi, rúmgóður fataskápur.
Hjónaherbergi parket á gólfi, stór fataskápur.
Svefnherbergi 3 parket á gólfi og fataskápur.
Svefnherbergi 4 parket á gólfi og fataskápur.
Svefnherbergi 5 parket á gólfi, útgengt í garð.
Þvottahús flísar á gólfi innrétting fyrir þvottavél og þurrkara. Vaskur í þvottahúsi.
Bílskúr er 49,8 m2. Bílskúrshurðaopnari, rafmagn, heitt og kalt vatn. Epoxy gólfefni og þriggja fasa rafmagn. Milliloft í skúr sem nýtist sem geymsla.

Allar nánari upplýsingar veitir Oddur Grétarsson löggiltur fasteignasali, s: 782-9282 eða á [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband