29.01.2024 1210374

Söluskrá FastansVindakór 10

203 Kópavogur

hero

40 myndir

81.900.000

720.951 kr. / m²

29.01.2024 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.02.2024

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

113.6

Fermetrar

Fasteignasala

Skeifan

[email protected]
780-2575
Lyfta
Kjallari
Sólpallur
Svalir
Verönd
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

SKEIFAN FASTEIGNASALA kynnir fallega og vel skipulagða fjögurra herbergja íbúð á annarri hæð með sérinngangi við Vindakór 10-12, íbúð 203, 203 Kópavogur. Rúmgóðar yfirbyggðar svalir með svalalokun sem hægt er að opna út á sólpall. Frá sólpalli er útgengt út á verönd. Eigninni fylgir merkt stæði í bílageymslu ásamt hleðslustöð fyrir rafbíla. Mynddyrasímakerfi og lyfta er í húsinu. Frábært eign fyrir fólk með börn og/eða gæludýr.

Nánari upplýsingar veitir VALGEIR LEIFUR / Sími: 780-2575 / [email protected]

- Sérinngangur
- Dýrahald er leyfilegt
- Svalir og sólpallur
- Stæði í bílageymslu með hleðslustöð


Samkvæmt fasteignaskrá HMS er eignin skráð samtals 113.6 m², þar af er íbúðarrými 105,8 m² og sérgeymsla á jarðhæð hússins er 7,8 m². Svalir eru 7,2 m². Eign merkt 02-03, fastanúmer 229-0846 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Samkvæmt teikningu skiptist innra skipulag í: Forstofu, eldhús, stofu, gang, baðherbergi, þvottahús, þrjú svefnherbergi og svalir.

Nánari Lýsing:
Forstofa: Fataskápur og flísar á gólfi.
Eldhús: Innrétting frá HTH með eyju sem hægt er hafa barstóla við. AEG ofn í vinnuhæð og AEG helluborð með Airforce eyjuháf. Ágætis skápapláss og viðarparketi á gólfi.
Stofa og borðstofa: Viðararket á gólfi. Útgengt út á svalir og sólpall. Eldhúsið er opið inn í stofu.
Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart með góðu skápaplássi. Viðarparket á gólfi.
Svefnherbergi: Tvö herbergi með fataskápum og viðarparketi á gólfi.
Baðherbergi: Baðkar með sturtu, handklæðaofn, upphengt salerni og upphengd innrétting með ágætu skápaplássi. Flísalagt í hólf og gólf.
Þvottahús: Skolvaskur, hvít innrétting og niðurfall í gólfi. Flísar á gólfi.
yfirbyggðar svalir og sólpallur: Svalir eru með svalalokun sem hægt er að opna uppá gátt og þá er gengið út á sólpall. Frá sólpalli er síðan hægt að ganga út á sameiginlega lóð. Geislahitari er á svölum.
Geymsla: Sérgeymsla á fyrstu hæð sem er 7,8 m². Innangengt er inn í bílageymslu.
Bilageymsla: Sér stæði merkt 23 ásamt hleðslustöð fyrir rafbíla.
Sameign: Hjóla- og vagnageymsla. Snyrtileg sameign.

- Innihurðir eru spónlagðar eikarhurðir frá Parka.
- Sérsmíðaðar eldhús-, þvottahús- og baðinnréttingar frá HTH.
- Eldhúsvaskur, blöndunartæki og baðtæki eru frá Tengi.
- Flísar eru frá Parka.
- Viðarparket er frá Birgisson.
- Gluggar eru áklæddir timburgluggar með opnanlegum fögum úr áli. Börkur ehf.
- Húsið er byggt af BYGG (Byggingarfélag Gylfa og Gunnars)

Allar upplýsingar um eignina veitir VALGEIR LEIFUR / Aðstoðarmaður fasteignasala / Sími: 780-2575 / [email protected] eða Eysteinn Sigurðsson lgf, [email protected]

Kostnaður kaupanda vegna kaupa:
 Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 kr fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði. Kaupandi greiðir 0,3% af brunabótamati í skipulagsgjald.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Skeifan fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.


SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI - SÍÐAN 1985

Skeifan fasteignasala | Suðurlandsbraut 46 | 108 Reykjavík | Opið frá kl. 9-17 mánudaga til föstudaga | www.skeifan.is

Skeifan á Facebook

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
120

Fasteignamat 2025

77.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.900.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
119

Fasteignamat 2025

77.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.600.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
144

Fasteignamat 2025

88.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.250.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
144

Fasteignamat 2025

89.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.200.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
120

Fasteignamat 2025

79.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.200.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

78.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.300.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
113

Fasteignamat 2025

75.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.600.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
115

Fasteignamat 2025

75.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.150.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
141

Fasteignamat 2025

89.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.650.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
141

Fasteignamat 2025

89.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.450.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
115

Fasteignamat 2025

77.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.900.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
115

Fasteignamat 2025

77.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.700.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
116

Fasteignamat 2025

77.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.850.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
117

Fasteignamat 2025

77.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.250.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
139

Fasteignamat 2025

88.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.050.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
141

Fasteignamat 2025

89.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.750.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
116

Fasteignamat 2025

77.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.150.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
115

Fasteignamat 2025

77.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.700.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
115

Fasteignamat 2025

77.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.700.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
116

Fasteignamat 2025

77.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.300.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
145

Fasteignamat 2025

90.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

90.700.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
141

Fasteignamat 2025

87.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.700.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
116

Fasteignamat 2025

76.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.800.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
115

Fasteignamat 2025

76.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.300.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
115

Fasteignamat 2025

76.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.450.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
118

Fasteignamat 2025

77.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.350.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
139

Fasteignamat 2025

87.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband