Söluauglýsing: 1209881

Naustabryggja 45

110 Reykjavík

Verð

115.000.000

Stærð

196.7

Fermetraverð

584.647 kr. / m²

Tegund

Rað/Par

Fasteignamat

96.350.000

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 3 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Lind fasteignasala kynnir afar fallegt og bjart 6 herbergja raðhús á glæsilegum útsýnisstað við Naustabryggju í Reykjavík. Húsið er alls 196,7 fermetrar að stærð og þar af 41,7 fermetra bílskúr. Húsið er á þremur hæðum með fjórum svefnherbergjum og stórum svölum til suðurs. Afar fallegt útsýni til norðurs út á sundin og að Grafarvoginum. Gólfhiti er í öllu húsinu.

Nánari lýsing:
1. hæð:

Forstofa: Með flísum á gólfi og fatahengi.
Svefnherbergi I: Með flísum á gólfi og glugga til norðurs.
Gestasalerni: Með flísum á gólfi og hluta veggja. Sturta, upphengt salerni og vaskur.
Þvottaherbergi: Með flísum á gólfi, innréttingu, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Bílskúr: Er tvöfaldur og 41,7 fermetrar að stærð. Inngengt er í húsið frá bílskúr. 
Geymsla: Er staðsett inn af bílskúr.
2. hæð: 
Stofa: Er rúmgóð með gegnheilu parketi á gólfi og gluggum til norðurs. Afar fallegt útsýni til norðurs út á sundin, Esjunni, Grafarvoginn og víðar. Útgengi á svalir.
Stofa rúmar vel setustofu og sjónvarpsstofu.
Svalir I: Snúa til norðurs með miklu útsýni.
Eldhús: Með flísum á gólfi og fallegri viðar eldhúsinnréttingu með eyju. Tengi fyrir uppþvottavél, keramik helluborð, AEG bakaraofn og stál háfur.
Lýsing undir skápum og gluggar til suðurs.
Borðstofa: Er opin við eldhús með parketi á gólfi. Gluggi til suðurs og útgengi á svalir.
Svalir II: Eru stórar, með hellum á svalagólfi og snúa til suðurs. Gler svalahandrið.
3. hæð:
Hol: Með parketi á gólfi.
Svefnherbergi II: Með parketi á gólfi, aukinni lofthæð og glugga til suðurs.
Svefnherbergi III: Með parketi á gólfi, aukinni lofthæð og glugga til suðurs.
Hjónaherbergi: Með parketi á gólfi, aukinni lofthæð og glugga til norðurs.
Fataherbergi: Með parketi á gólfi, innréttingum, aukinni lofthæð og glugga til norðurs.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og á veggjum. Baðkar með sturtutækjum, upphengt salerni, innfelld lýsing í lofti, falleg innrétting við vask, skápur og útloftun.
Milliveggir eru rangt festir í loftsperrur og því heyrist stundum brak í veggjum í ákveðnu veðri.

Staðsetning eignarinnar er afar góð á eftirsóknaverðum stað við Naustabryggju í Reykjavík. Fallegar hjóla- og gönguleiðir í næsta nágrenni.

Allar frekari upplýsingar um eignina veita:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115 / [email protected]  
Heimir F. Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 8490672 / [email protected]  

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaup), 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Lántökugjald af veðskuldabréfi mishátt milli lánastofnuna. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900,
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband