26.01.2024 1208783

Söluskrá FastansNaustabryggja 15

110 Reykjavík

hero

16 myndir

68.900.000

690.381 kr. / m²

26.01.2024 - 21 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.02.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

99.8

Fermetrar

Fasteignasala

Bjargfast

[email protected]
898-7209
Lyfta
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu



Naustabryggja 15, falleg og vel umgengin, 3ja hebergja, íbúð með stæði í bílgeymslu og stórri verönd í suður. 

Nánari lýsing: 
Inngangur bæði um sameiginlegan aðalinngang og frá bílgeymslu um lyftu eða stiga.
Komið er inn í forstofu með fataskáp.
Hjónaherbergi með skápum, barnaherbergi er stórt með tveimur gluggum. Fallegt flísalagt baðherbergi með baðkari og sturtuaðstöðu.
Þvottahús með skolvaski, hillum og flísum á gólfi. Lítil geymsla/búr er innan íbúðar. 

Falleg eldhúsinnrétting opin að borðstofu og stofu. Ísskapur og LG uppþvottavél fylgja íbúðinni. Stofa og borðstofa eru bjartar með stórum gluggum og útgengi út á stóra afgirta verönd í suður. 
Parket er á öllum gólfum íbúðarinnar nema á baðherbergi og þvottahúsi sem eru flísalögð.

Vel með farin íbúð með stæði í bílgeymslu, þvottahúsi og stórri verönd í suður.

Gjöld sem kaupandi þarf vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati, 0.4% við fyrstu fasteignakaup. 1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af skjölum ss. kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Kaupendum er því bent á að kynna sér ástand fasteigna vel og leita ráða hjá sérfræðingi ef kaupandi óskar eftir ástandsskoðun.

Nánari upplýsingar gefur Skúli Sigurðsson löggiltur faseignasali gsm. 898-7209 [email protected]  
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
39.000.000 kr.100.50 388.060 kr./m²225819115.11.2018

44.050.000 kr.100.50 438.308 kr./m²225819131.10.2020

57.300.000 kr.99.80 574.148 kr./m²225817128.02.2022

68.900.000 kr.99.80 690.381 kr./m²225817129.05.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Íbúð á 1. hæð
63

Fasteignamat 2025

49.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.150.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
99

Fasteignamat 2025

68.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.150.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
88

Fasteignamat 2025

62.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.600.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
94

Fasteignamat 2025

66.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.900.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

75.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.250.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

75.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.800.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
94

Fasteignamat 2025

66.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.050.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

75.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.400.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

74.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.650.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

65.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.300.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
109

Fasteignamat 2025

72.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.050.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
100

Fasteignamat 2025

71.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. (fsp) br. versl. í íb.Neikvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að breyta verslunarrými á 1. hæð í íbúð í húsi nr. 15 á lóð nr. 13-15 við Naustabryggju. Bréf fyrirspyrjenda dags. 8. júní 2004 fylgir erindinu.

    Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa og fyrri afgeiðslu


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband