Söluauglýsing: 1205749

Fluggarðar skýli 33

102 Reykjavík

Verð

24.900.000

Stærð

92.3

Fermetraverð

269.772 kr. / m²

Tegund

Annað

Fasteignamat

15.341.000

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 33 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


Atvinnuhúsnæði í 101 RVK á afgirtu svæði: flugskýli í Fluggörðum við RVK flugvöll. 92fm gólfflötur, 33fm milliloft, 15fm geymsluloft, samtals 140fm. Eldhús, salerni m. sturtu, einstök staðsetning.

Atvinnuhúsnæði - Flugskýli staðsett í 102 Rvk á afgirtu svæði - flugskýli í Fluggörðum við Reykjavíkurflugvöll. 

Húsnæðið skiptist í 92 fm gólfpláss, 33 fm milliloft, og 15 fm geymsluloft, samtals 140fm. Göngudyr, breiðar og háar innkeyrsludyr, gólf er steypt og málað en án niðurfalls, parketlagt milliloft með eldhúskrók, setustofu og skrifstofuaðstöðu í einu björtu rými með 2 þakgluggum, hliðarglugga út og stórum plexigler glugga inn í geymslurými. Flísalagt baðherbergi með sturtu og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Dráttarspil til að draga inn flugvélar. Stórir þrefaldir ofnar. Góð lýsing. Mikil lofthæð.   

Skýlið var mikið endurnýjað 2007. 

Góð staðsetning með útsýni til Hallgrímskirkju, Perlunnar, og yfir flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 

Engin VSK kvöð er á húsnæðinu. Það hentar einstaklingum jafnt sem fyrirtækjum.

ATH: Um notkun og aðgang gilda reglur flugskýliseigenda Fluggarða og kvaðir ISAVIA.

 

Vinsamlegast sendið fyrirspurnir varðandi eignina á [email protected] eða hringið í síma 775-3993. 

 

Þessi eign er í beinni sölu, þ.e. án milligönguaðila. Titaya ehf. er fasteignafélag og selur eingöngu eigin eignir.

Tilboðsgerð

Finndu frekari upplýsingar um eignina á www.e-fasteignir.is
- Söluyfirlit
- Senda fyrirspurn
- Tilboðsgerð
Skiptir milljón þig máli? Fáðu tilboð í söluþóknunina á www.e-fasteignir.is
Hugbúnaðurinn sendir fyrirspurn á alla fasteignasala á Íslandi.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
10.000.000 kr.92.30 108.342 kr./m²202924207.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Verðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Auglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
19.900.000 kr.215.601 kr./m²11.04.2024 - 26.04.2024
4 skráningar
24.900.000 kr.269.772 kr./m²16.01.2024 - 26.01.2024
2 skráningar
27.900.000 kr.302.275 kr./m²06.08.2023 - 10.11.2023
2 skráningar
Tilboð-10.04.2023 - 11.04.2023

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 10 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband