20.01.2024 1205706

Söluskrá FastansJöfursbás 9

112 Reykjavík

hero

16 myndir

56.400.000

789.916 kr. / m²

20.01.2024 - 34 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 23.02.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

71.4

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
7751515
Lyfta
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: Íbúðir hlutdeildarlán. Íbúð 205 er 2ja herbergja íbúð á 2. hæð, alls 71,4 fm. Eignin skiptist í anddyri með forstofuskáp, baðherbergi með sturtu og pláss fyrir þvottavél, rúmgott svefnherbergi, annað svefnherbergi, stofu og eldhús í opnu rými og suðvestur svalir. Íbúðir skilast með harðparketi og hljóðdúk undir. Geymsluskápamöguleiki í holi. Gert er ráð fyrir að afhending verði um mánaðarmótin febrúar/mars 2024.

Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - [email protected] löggiltur fasteignasali.

Jöfursbás 9 er 4ra hæða einingahús frá Noregi byggt á steyptum undirstöðum og lyftuhúsi.

2ja til 4ra herbergja íbúðir. Verð eru frá 50,3 millj. fyrir 2ja herbergja og uppí 77,8 millj sem er fimm herbergja.

Allar íbúðir skilast fullbúnar með parketi og innréttingum frá HTH. Innbyggð uppþvottvél fylgja í verði íbúðar.

Djúpgámar eru fyirr húsið. Teiknistofa Arkitekta teiknar húsið. Efla verkfærðistofa teiknar verkfræðiteikningar

Einingar: Veggir, þak, svalir og svalagangar er byggt úr forsmíðuðum einingum frá Noregi. Einingar koma tilbúnar fyrir klæðningu að utan og með einangrun og plastihlíf að hluta að innan. Einingar koma á gámaflötum, eða flutningabílum, á verkstað og eru reistar á undirstöður með með krana. Hönnun eininga fer fram í Noregi og er yfirfarin af verktaka og samþykkt af verkfræðingi á Íslandi.

Gluggar og hurðir: Gluggar og svalahurðir – Gilje ál/tré – RAL7011 að innan og utan.

Loftskipti fara fram með loftskiptakerfi, komið fyrir í hverri íbúð.

Brunaöryggi – reykskynjarar og slökkvitæki.

Yfirborð að innan: Loft og veggir að innan afhentast klædd með gifs og hvítmálað.

Lagðar eru rakaheldar plötur á veggi í baðherbergjum.

Gólf í votrýmum er flotað og flísalagt. Gólf á 2- og 3.hæð eru léttbyggð, fljótandi á púðum vegna hljóðvistar.

Hiti er í gólfi á baðherbergjum á 2 og 3 hæðinni.

Lagðar eru flísar á baðherbergisgólf og á veggi í kringum sturtu. Flísar eru 30x60 í gráum antrazit lit, frá Byko eða sambærilegt.

Innihurðir eru hvítar, yfirfelldar, með gereftum frá Byko eða sambærilegt.

Eldhústæki í eldhúsi eru frá Ormsson AEG. Uppþvottavél er innbyggð í eldhúsinnréttingu.

og eru tækin innifalið í verði íbúðar. Ísskápur fylgir ekki með.

Yfirborð svala er úr timbri, sem er leyft að grána. Yfirborð svalaganga er úr timbri, sem er leyft að grána.

Á lóð eru gönguleiðir hellulagðar næst húsi. Sérafnotareitir eru hellulagðir og settur skjólveggur milli íbúða. Þökulagning, gróðursetning og lokafrágangur fer fram að sumri til og þegar hús 2 og 3 á lóð eru byggð lengra. Hellulögn og gróðursetning er skv. hönnun arkitekts.

Handrið svala og stigaganga eru úr timburgrind með lóðréttum pílum.

Teiknistofa Arkitekta teiknar húsið. Efla verkfærðistofa teiknar verkfræðiteikningar

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
4 skráningar
56.400.000 kr.789.916 kr./m²20.01.2024 - 22.01.2024

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 4 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
51

Fasteignamat 2025

45.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.450.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
53

Fasteignamat 2025

46.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.750.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
69

Fasteignamat 2025

54.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.600.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
71

Fasteignamat 2025

55.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.500.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
51

Fasteignamat 2025

45.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.250.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
52

Fasteignamat 2025

46.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.750.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
49

Fasteignamat 2025

44.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.200.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
52

Fasteignamat 2025

46.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.700.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

56.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.200.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

62.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.300.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
90

Fasteignamat 2025

65.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.750.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

69.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.100.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
90

Fasteignamat 2025

65.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.700.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
116

Fasteignamat 2025

77.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Lýsing: Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN061139 þannig að lagnastokkar eru uppfærðir í fjölbýlishúsi á lóð nr. 9a við Jöfurbás. Stærð eftir breytingu: 1.985,1 ferm., 5.944,2 rúmm.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Afgreiðist með sömu stimplum og stofnerindi.

  2. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um breytingu á erindi BN059396, hækkun húss á lóð nr. 9a við Jöfurbás, ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Afgreiðist með sömu stimplum og stofnerindi.

  3. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða fjölbýlishús á kjallara, að hluta steinsteypt og að hluta úr forsmíðuðum einingum, einangrað og klætt að utan báruðu og sléttu áli, með 27 íbúðum, mhl. 03, á lóð nr. 9c við Jöfursbás. Stærð, A rými 2.190,8 ferm. B rými 155,4 ferm. Brúttórúmmál 6.953,9.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

  4. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um breytingu á erindi BN059396, hækkun húss á lóð nr. 9a við Jöfurbás.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

  5. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Lóðauppdráttur.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

  6. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða fjölbýlishús með risi, að hluta steinsteypt og að hluta úr forsmíðuðum einingum, einangrað að utan og klætt báruðu og sléttu áli, með 14 íbúðum, mhl. 01, ásamt hjólaskýli, mhl. 02, á lóð nr. 9A við Jöfursbás. Erindi fylgir hljóðvistargreinargerð frá Mannvit dags. 18. maí 2021, greinargerð um brunavarnir frá Mannvit dags. 18. maí 2021 og yfirlýsing um deilibíla dags. 15. september 2021. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. júní 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. júní 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 18. júní 2021. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. september 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. september 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 6. september 2021. Stærð, mhl. 01, A-rými: 1.085,5 ferm., 3.466,8 rúmm. B-rými: 91,3 ferm. Samtals: 1.060,8 ferm. Mhl. 02, A-rými: 22,9 ferm., 80,2 rúmm.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

  7. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða fjölbýlishús með risi, að hluta steinsteypt og að hluta úr forsmíðuðum einingum, einangrað að utan og klætt báruðu og sléttu áli, með 14 íbúðum, mhl.01, ásamt hjólaskýli, mhl.02, á lóð nr. 9 við Jöfursbás. Erindi fylgir hljóðvistargreinargerð frá Mannvit dags. 18. maí 2021, greinargerð um brunavarnir frá Mannvit dags. 18. maí 2021 og yfirlýsing um deilibíla dags. 15. september 2021. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. júní 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. júní 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 18. júní 2021. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. september 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. september 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 6. september 2021. Stærð, mhl. 01, A-rými: 1.080,4 ferm., 3.466,8 rúmm. B-rými: 91,3 ferm. Samtals: 1.060,8 ferm. Mhl. 02, A-rými: 22,9 ferm., 80,2 rúmm.

    Vísað til athugasemda.

  8. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða fjölbýlishús með risi, að hluta steinsteypt og að hluta úr forsmíðuðum einingum, einangrað að utan og klætt báruðu og sléttu áli, með 14 íbúðum ásamt hjólaskýli sem verða mhl. 01 og mhl. 02 og verður fyrsti áfangi bygginga á lóð nr. 9 við Jöfursbás. Erindi fylgir hljóðvistargreinargerð frá Mannvit dags. 18. maí 2021 og greinargerð um brunavarnir frá Mannvit dags. 18. maí 2021. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. júní 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. júní 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 18. júní 2021. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. september 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. september 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 6. september 2021. Stærð, mhl. 01, A-rými: 1.080,4 ferm., 3.466,8 rúmm. B-rými: 91,3 ferm. Samtals: 1.060,8 ferm. Mhl. 02, A-rými: 22,9 ferm., 80,2 rúmm.

    Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 3. september 2021 og til athugasemda.

  9. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að skipta lóðinni, Jöfursbás 9, í fjórar lóðir Jöfursbás 9A, 9B, 9C og 9D, í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 25.08.2021. Lóðin Jöfursbás 9 (staðgr. 2.220.601, L228388) er 2808 m². Teknir 670 m² af lóðinni og lagðir til nýrra lóðar, Jöfursbás 9B (staðgr. 2.220.603, L232196). Teknir 1136 m² af lóðinni og lagðir til nýrra lóðar, Jöfursbás 9C (staðgr. 2.220.604, L232197). Teknir 344 m² af lóðinni og lagðir til nýrra lóðar, Jöfursbás 9D (staðgr. 2.220.605, L232198). Lóðin Jöfursbás 9 (staðgr. 2.220.601, L228388) verður 658 m² og fær nýtt staðfang Jöfursbás 9A. Ný lóð, Jöfursbás 9B (staðgr. 2.220.603, L232196). Lagðir 670 m² til lóðarinnar frá Jöfursbási 9 (staðgr. 2.220.601, L228388). Lóðin Jöfursbási 9 (staðgr. 2.220.601, L228388) verður 670 m². Ný lóð, Jöfursbás 9C (staðgr. 2.220.604, L232197). Lagðir 1136 m² til lóðarinnar frá Jöfursbási 9 (staðgr. 2.220.601, L228388). Lóðin Jöfursbás 9C (staðgr. 2.220.604, L232197) verður 1136 m². Ný lóð, Jöfursbás 9D (staðgr. 2.220.605, L232198). Lagðir 344 m² til lóðarinnar frá Jöfursbási 9 (staðgr. 2.220.601, L228388). Lóðin Jöfursbás 9D (staðgr. 2.220.605, L232198) verður 344 m². Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 02.07.2021 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 12.08.2021.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst. 18

  10. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða fjölbýlishús með risi, að hluta steinsteypt og að hluta úr forsmíðuðum einingum, einangrað að utan og klætt báruðu og sléttu áli, með 14 íbúðum ásamt hjólaskýli sem verða mhl. 01 og mhl. 02 og verður fyrsti áfangi bygginga á lóð nr. 9 við Jöfursbás. Erindi fylgir hljóðvistargreinargerð frá Mannvit dags. 18. maí 2021 og greinargerð um brunavarnir frá Mannvit dags. 18. maí 2021. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. júní 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. júní 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 18. júní 2021. Stærð, mhl. 01, A-rými: 1.080,4 ferm., 3.466,8 rúmm. B-rými: 91,3 ferm. Samtals: 1.060,8 ferm. Mhl. 02, A-rými: 22,9 ferm., 80,2 rúmm.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

  11. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða fjölbýlishús með risi, að hluta steinsteypt og að hluta úr forsmíðuðum einingum, einangrað að utan og klætt báruðu og sléttu áli, með 14 íbúðum ásamt hjólaskýli sem verða mhl. 01 og mhl. 02 og verður fyrsti áfangi bygginga á lóð nr. 9 við Jöfursbás. Erindi fylgir hljóðvistargreinargerð frá Mannvit dags. 18. maí 2021 og greinargerð um brunavarnir frá Mannvit dags. 18. maí 2021. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. júní 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. júní 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 18. júní 2021. Stærð, mhl. 01, A-rými: 1.080,4 ferm., 3.466,8 rúmm. B-rými: 91,3 ferm. Samtals: 1.060,8 ferm. Mhl. 02, A-rými: 22,9 ferm., 80,2 rúmm.

    Vísað til athugasemda.

  12. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða fjölbýlishús með risi, að hluta steinsteypt og að hluta úr forsmíðuðum einingum, einangrað að utan og klætt báruðu og sléttu áli, með 14 íbúðum ásamt hjólaskýli sem verða mhl. 01 og mhl. 02 og verður fyrsti áfangi bygginga á lóð nr. 9 við Jöfursbás. Erindi fylgir hljóðvistargreinargerð frá Mannvit dags. 18. maí 2021 og greinargerð um brunavarnir frá Mannvit dags. 18. maí 2021. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. júní 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. júní 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 18. júní 2021. Stærð, mhl. 01, A-rými: 971,1 ferm., 3.466,8 rúmm. B-rými: 91,3 ferm. Samtals: 1.062,4 ferm. Mhl. 02, A-rými: 22,9 ferm., 80,2 rúmm.

    Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 16. júní 2021. 8

  13. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða fjölbýlishús með risi, að hluta steinsteypt og að hluta úr forsmíðuðum einingum, einangrað að utan og klætt báruðu og sléttu áli, með 14 íbúðum ásamt hjólaskýli sem verða mhl. 01 og mhl. 02 og verður fyrsti áfangi bygginga á lóð nr. 9 við Jöfursbás. Erindi fylgir hljóðvistargreinargerð frá Mannvit dags. 18. maí 2021 og greinargerð um brunavarnir frá Mannvit dags. 18. maí 2021. Stærð, mhl. 01, A-rými: 971,1 ferm., 3.466,8 rúmm. B-rými: 91,3 ferm. Samtals: 1.062,4 ferm. Mhl. 02, A-rými: 22,9 ferm., 80,2 rúmm.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband