Söluauglýsing: 1204202

DALAHRAUN 9B

810 Hveragerði

Verð

61.900.000

Stærð

104.8

Fermetraverð

590.649 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

59.000.000

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 22 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

BYR fasteignasala kynnir í einkasölu DALAHRAUN 9B í Hveragerði. Íbúð á jarðhæð í nýju hverfi sem kallast Kambaland, sérinngangur. Stutt í alla almenna þjónustu og útivistarsvæði. Ýtið hér fyrir staðsetningu. 
ÍBÚÐ 102, neðri hæð, stærð 104,8 m² samkvæmt skráningu HMS. Sérinngangur er í íbúðina.
Skipulag eignar: Anddyri/gangur, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, þrjú svefnherbergi, sjónvarpsrými, baðherbergi og geymsla. Í sameign er hjóla- og vagnageymsla. 

Nánari lýsing:
Anddyri/gangur með fataskáp.
Alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi. Útgengt er út frá stofu á hellulagðan sérafnotareit til suðurs.
Eldhús er rúmgott með eyju, möguleiki er á að sitja við eyjuna, Electrolux keramik helluborð og ofn er í eyju, háfur. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu (getur mögulega fylgt).   
Svefnherbergin eru þrjú.
Hjónaherbergi, sexfaldur fataskápur.  
Barnaherbergin eru tvö, bæði með fataskáp.
Sjónvarpsrými er framan við annað herbergið.
Baðherbergi með vaskinnréttingu, vegghengt salerni og handklæðaofn. Tenging er fyrir þvottavél og þurrkara er á baðherbergi. 
Geymsla er í sameign á jarðhæð, ásamt sameigninlegri vagna- og hjólageymslu, inntök eru í vagna- og hjólageymslu. 
Gólfefni: Harðparket er á anddyri/gangi, alrými, svefnherbergjum og sjónvarpsrými. Flísar á baðherbergi. 

Dalahraun 9 er fimm íbúða steinsteypt tvílyft hús, einangrað og klætt að utan með álklæðningu.  Þak er viðsnúið þak, steypt með halla með tvöföldu lagi af eldsoðnum tjörutappa. Húsið er hannað af Nordic-Office of Architecture.
Á jarðhæð eru tvær íbúðir geymslur og hjóla- /vagnageymsla. Á efri hæð eru þrjár íbúðir. Á lóðinni eru tíu bílastæði.
Lóð er þökulögð.

Skráning eignar samkvæmt fasteignayfirliti HMS:
Stærð: Íbúð 104,8m².
Brunabótamat: 54.650.000 kr.
Fasteignamat: 59.000.000 kr.  
Byggingarár: 2021
Byggingarefni: Steypa


ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - [email protected] 
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og eigandi – [email protected]
Hrönn Bjargar Harðardóttir, löggiltur fasteignasali / stílisti - [email protected]
Sigurbjörg Halla Sigurjónsdóttir, aðstoðarmaður fasteignasala - [email protected]

Opið alla virka daga milli kl. 09:00-16:00.

Um skoðunarskyldu:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.        
Byr fasteignasala skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi -  0.8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga  / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 m.vsk.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

www.byrfasteign.is |  Austurmörk 7, 810 Hveragerði - Miðvangur 2-4, 700 Egilsstaðir | Byr fasteignasala

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband