Söluauglýsing: 1203269

Grasarimi 32

112 Reykjavík

Verð

137.000.000

Stærð

185.9

Fermetraverð

736.955 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

129.350.000

Fasteignasala

Fjárfesting Fasteignasala ehf

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 73 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu



Fjárfesting fasteignala s.562 4250 kynnir í einkasölu, einbýlishús á tveimur hæðum við Grasarima 32 í Grafarvogi. Fallegur garður og 30 fm. timburverönd út frá stofu. Húsið er með 3ja herbergja íbúð á efri hæð  og  tvær leigu einingar í kjallara. Húsið er skráð 185,9 fm, þar af 34 fm bílskúr. Í kjallara er ca.70 fm. óskráð rými þar sem komið hefur verið fyrir tveimur innréttuðum íbúðum með sérinngangi og mögulegum aukatekjum.

Á aðalhæð hússins er forstofa, tvær samliggjandi stofur, tvö svefnherbergi, tvö baðherbergi, eldhús með borðkrók og þvottahús. Á neðri hæð eru tvær tveggja herbergja íbúðir og bílskúr.

Vinsamlegast pantið skoðunartíma hjá Guðmundi H Valtýssyni löggiltum fasteignasala s. 865 3022 eða [email protected]

Nánari lýsing efri hæð
Forstofa er flísalögð og með fataskáp. 
Rúmgott eldhús með vönduðum innréttingum og borðkrók. Þvottahús, innaf með innréttingum og útgengi út í garð.
Stofa og setustofa eru bjartar og rúmgóðar, þar sem gengið er út á ca. 30 fermetra suðursólpall úr setustofu
Hjónaherbergi er rúmgott með sér baðherbergi og góðum fataskápum, gengið er út á norður svalir úr hjónaherbergi, parket á gólfi.
Svefnherbergi er mjög rúmgott með parketi á gólfi.
Á svefnherbergisgangi eru mjög góðir fataskápar.

Nánari lýsing neðri hæð.
Á neðri hæð eru stúdíó íbúð og tveggja herbergja íbúð með sameiginlegum inngangi.
Í forstofu á neðri hæð er einnig þvottaaðstaða, gólf er flísalagt.
Í stúdíó íbúðinni er komið inn á lítinn gang, gengt dyrum er baðherbergi með sturtu og salerni og er það flísalagt. Á hægri hönd er gengið inn í opið rými þar sem er eldhús og stofa, harðparket er á gólfi.

Í tveggja herbergja íbúðinni er komið inn í stofu og þaðan er gengið yfir í eldhús, baðherbergi og svefnherbergi.
Stofan er rúmgóð með parketi á gólfi.
Eldhúsið er með góðri innréttingu og borðkrók, flísar á gólfi.
Baðherbergið er með sturtu og salerni og innréttingu við vask.
Svefnherbergið er lítið með harðparketi á gólfi. 

Bílskúrinn er rúmgóður, þar er heitt og kalt vatn, gólf er málað.
Garður er stór og gróinn og húsið hefur fengið góða umhirðu og viðhald.

Allar nánari upplýsingar gefur Guðmundur H Valtýsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali s. 865 3022 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
135.000.000 kr.185.90 726.197 kr./m²204036703.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Verðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Auglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
8 skráningar
137.000.000 kr.736.955 kr./m²17.03.2023 - 31.03.2023
1 skráningar
145.900.000 kr.784.831 kr./m²05.09.2022 - 30.09.2022
1 skráningar
153.900.000 kr.827.864 kr./m²02.09.2022 - 09.09.2022

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 10 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband