12.01.2024 1202561

Söluskrá FastansNeðstaleiti 4

103 Reykjavík

hero

35 myndir

57.400.000

679.290 kr. / m²

12.01.2024 - 14 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 26.01.2024

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

84.5

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignaland

[email protected]
893-1485
Lyfta
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Neðstaleiti 4, 103 Reykjavík, nánar tiltekið 2ja herbergja 57.5 fm útsýnisíbúð á 5. hæð í þessu snyrtilega 6. hæð lyftuhúsi ásamt 27 fm séreignarhlut í bílgeymslu hússins. Eignin er skráð samtals 84.5 fm.
Frábært suður útsýni og góð staðsetning þar sem Kringlan og Borgarleikhúsið eru í nokkurra mínútna göngufæri ásamt því að stutt er í leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla og er öll helsta þjónusta í næsta nágrenni. 
Varðandi upplýsingar um eignina, tímapantanir vegna skoðunar og tilboðsgerðar: Vinsamlegast hafið samband við Heimir Eðvarðsson, löggiltan fasteignasala með tölvupóst á [email protected] eða með sms í síma 893-1485.
Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning.
Íbúðin skiptist á eftirfarandu hátt.
Forstofa: Línoliumdúkur á gólfi, fataskápur. 
Baðherbergi: Línoliumdúkur á gólfi, flísar á veggjum næstum upp í loft, hvít innrétting með vask í borði og skáp, baðkar með sturtuaðstöðu, mögulegt að tengja þvottavél og þurrkara. 
Herbergi: Rúmgott með Línoliumdúk á gólfi, stór fataskápur, flott suður útsýni. 
Eldhús: Línolíumdúkur á gólfi, hvít og viðar innrétting, engin eldavél, opið yfir í stofu og borðstofu. 
Stofa og borðstofa: Ekkert á gólfi, stórir suður gluggar með flottu suður útsýni, útgangur á góðar suður svalir með flottu suður útsýni.
Bílgeymslan er lokuð og með fjarstýringu á innkeyrsluhurðinni, hún er björt og rúmgóð og gott aðgengi er að bílastæði þessarar íbúðar. Sameiginlegt þvottastæði er í bílageymslunni.
Sérgeymsla íbúðarinnar er í kjallara hússins ásamt sameiginlegri hjóla og vagnageymslu og leikherbergi / fundarherbergi.
Sameiginlegar norður svalir með frábæru útsýni yfir borgina eru á ganginum fyrir framan íbúðina.
Þvottahúsið er sameiginlegt á næstu hæð fyrir ofan, efstu hæðinni, og er það með opnanlegum gluggum, mjög rúmgott og snyrtilegt. 
Lyftan er nýleg og gengur niður í bílakjallarann og geymslugangana. 
Sameignin er snyrtileg og velumgengin. Lóðin er gróin, stór og sameiginleg. Húsið virðist vera vel umhugsað.
Framkvæmdir undanfarin ár samkvæmt yfirlýsingu húsfélagsins: 
2023: Lagt fyrir rafhleðslustöðvum í bílakjallara ásamt því að fjórar hleðslustöðvar voru settar upp við bílastæðin fyrir framan húsið.
2022: Ljós og lýsing í bílakjallara endurnýjuð.
2021: Skipt um alla ofnaloka og hitastýringar í sameign.
2018: Nýjar lyftur settar í báða stigaganga. 
Íbúðin kemur úr dánarbúi og er öll upprunaleg, er íbúðin verðlögð eftir því en allar innréttingar, gólfefni og skápar eignarinnar ásamt hreinlætistækjum á baðherbergi og í eldhúsinu eru komin til ára sinna.
Eigendur íbúðarinnar hafa ekki búið í henni og geta því ekki veitt nákvæmar upplýsingar um eignina og hvetja eigendur og fasteignasali væntanlega tilboðsgjafa til að skoða eignina vel og með aðstoð fagmanna.



Upplýsingar gefa: 
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali, s. 893 1485, netfang: [email protected]
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
21.000.000 kr.84.50 248.521 kr./m²203244723.02.2007

24.900.000 kr.84.50 294.675 kr./m²203244730.05.2007

23.500.000 kr.84.50 278.107 kr./m²203244417.04.2008

26.500.000 kr.84.50 313.609 kr./m²203244718.10.2013

25.000.000 kr.84.50 295.858 kr./m²203244406.01.2015

31.000.000 kr.84.50 366.864 kr./m²203244715.11.2016

55.700.000 kr.84.50 659.172 kr./m²203245013.02.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
52

Fasteignamat 2025

46.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.200.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

49.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.050.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
133

Fasteignamat 2025

77.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
121

Fasteignamat 2025

73.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.150.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

50.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.850.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
133

Fasteignamat 2025

78.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.050.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
121

Fasteignamat 2025

73.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.150.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

55.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.050.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
133

Fasteignamat 2025

78.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.200.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
121

Fasteignamat 2025

73.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.300.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

54.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.350.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
133

Fasteignamat 2025

78.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.350.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
94

Fasteignamat 2025

69.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.950.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
84

Fasteignamat 2025

54.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.450.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
133

Fasteignamat 2025

78.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.450.000 kr.

020601

Íbúð á 6. hæð
121

Fasteignamat 2025

75.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.450.000 kr.

020602

Íbúð á 6. hæð
84

Fasteignamat 2025

56.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband