12.01.2024 1202401

Söluskrá FastansÁlfaskeið 96

220 Hafnarfjörður

hero

22 myndir

59.900.000

544.051 kr. / m²

12.01.2024 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 19.01.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

110.1

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
861-9300
Bílskúr
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX og Páll lögg,fasteignasali kynna. Vel skipulagða 110,1 fm 3ja herbergja íbúð á 1 hæð með sérinngangi af svölum ásamt bílskúr. Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands 110,1 fm og þar af íbúð 86,4 fm og bílskúr 23,7 fm. Samkvæmt eiganda hefur eignin fengið gott viðhald. Skipt var um parket og eldhúsinnréttingu ásamt eyju árið 2019. Dregið var nýtt rafmagn og tafla löguð innan eignar 2019. Gler og opnaleg fög voru endurnýjað 2021 í svefniherbergjum og eldhúsi. Samkvæmt eiganda hefur eftirfarandi verið framkvæmt utanhús. Skólp/frárennslislögn frá íbúð og út í götu endurnýjað 2018. Handrið sett á svalir 2020. Húsið viðgert og málað garðmegin 2021. Leiksvæði lagað og endurnýjað 2023 (nýr leikkastali og gervigras sett þar í kring) Bílskúrar, tjörupappi bræddur á þak og álkanntur settur á 2019 og ný samtengjanleg ljós sett á skúrana.Rafmagn tengt úr hverjum bílskúr við rafmagnsmæli hverrar íbúðar 2021.Hægt að hlaða rafmagnsbíl hjá skúrnum.

Nánari lýsing: Komið inn í flísalagt anddyri með forstofuskáp. Geymsla inn af forstofu. Rúmgóð og björt stofa með parketi á gólfi, útgengi á suður svalir. Fallegt endurnýjað eldhús með góðu skápalássi, ofn í vinnuhæð og halogen helluborð ásamt gufugleypi, tengi fyrir uppþvottavél. Rúmgott hjónaherbergi með parketi á gólfi sem og fataskáp. Barnaherbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum í hólf og gólf, baðinnrétting og sturtubaðkar. Sameiginlegt þvottahús í kjallara og önnur sér geymsla. Sameiginleg vagna og hjólageymsla. Bílskúrinn er snyrtilegur með heitu og köldu vatni.

Mjög góð staðsetning í Hafnarfirði þ.s Krónan og Bónus eru í göngufæri ásamt fjölbreyttri þjónustu í næsta nágrenni. Lækjarskóli og leikskólinn á Hörðuvöllum eru í göngufæri. Fimleikafélagið Björk er í göngufæri og Íþróttasvæðið í Kaplakrika er beint á móti. Undirgöng eru undir brautina.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Páll lögg,fasteignasali í síma 861-9300 eða [email protected]

- Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
- Ertu í söluhugleyðingum viltu frítt söluverðmat ekki hika við að vera í sambandi sími 861-93300 Páll og eða pallbremax.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
23.900.000 kr.110.8 215.704 kr./m²207306627.07.2012

23.900.000 kr.109.9 217.470 kr./m²207306228.03.2014

22.500.000 kr.110 204.545 kr./m²207307603.11.2014

9.950.000 kr.109.9 90.537 kr./m²207306204.11.2015

29.500.000 kr.109.9 268.426 kr./m²207306708.12.2015

58.300.000 kr.110.1 529.519 kr./m²207306227.03.2024

61.000.000 kr.110.2 553.539 kr./m²207307623.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
4 skráningar
59.900.000 kr.544.051 kr./m²29.12.2023 - 12.01.2024

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 4 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
125

Fasteignamat 2025

64.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.400.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
109

Fasteignamat 2025

61.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.100.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

61.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.350.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
121

Fasteignamat 2025

66.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.550.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
111

Fasteignamat 2025

61.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.550.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

61.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.250.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
121

Fasteignamat 2025

65.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.300.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

54.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.650.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

54.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.650.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
120

Fasteignamat 2025

65.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.050.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
109

Fasteignamat 2025

61.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.700.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
110

Fasteignamat 2025

61.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.100.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
122

Fasteignamat 2025

65.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband