Söluauglýsing: 1201339

Húsalind 3

201 Kópavogur

Verð

104.900.000

Stærð

136.3

Fermetraverð

769.626 kr. / m²

Tegund

Hæðir

Fasteignamat

84.350.000

Fasteignasala

EG Fasteignamiðlun

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 9 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Húsalind 3 - Falleg og talsvert endurnýjuð, fimm herbergja útsýnisíbúð, hæð og ris, með sérinngangi í fjórbýlishúsi á góðum stað í Lindahverfi í Kópavogi.

Birt stærð eignarinnar er 136,3 fm og þar af er geymslan skráð 9,7 fm. Risið er skráð 31,4 fm en nýtanlegur gólfflötur þess er mun stærri þar sem það er að stórum hluta undir súð.

Nánari lýsing:
Komið er inn um sérinngang inn í flísalagða forstofu með góðum fataskápum.
Hol með parketi.
Þvottahús með flísum á gólfi, nýlegri innréttingu og glugga.
Samliggjandi stofa og borðstofa með parketi og útgengi út á vestursvalir með glæsilegu útsýni.
Eldhús með parketi á gólfi og nýlegri innréttingu, með góðu skúffu og skápaplássi. Innfeldur ísskápur og uppþvottavél, spanhelluborð og blástursofn í vinnuhæð.
Hjónaherbergi með parketi og fataskápum.
Svefnherbergi með parketi og fataskáp.
Baðherbergi er flíslagt í hólf og gólf. Þar er bæði baðkar og sturtuklefi, innrétting, handklæðaofn og gluggi.
Hringstigi liggur úr holi upp í risið.
Í risinu eru, tvö parketlögð svefnherbergi með veluxgluggum og geymslurými undir súð.  

Árið 2017 var skipulagi íbúðarnar breytt með þeim hætt,i að þvottahúsið var stækkað og eldhúsið endurskipulagt. Það er því allt nylega endurnýjað bæði í eldhúsi og í þvottahúsi.
Á sama tíma var skipt um parket og hurðir á hæðinni og einnig var skipt um innréttingar og vask á baðherbergi og settur þar nýr handklæðaofn.

Góð sérgeymsla er við hlið inngangshurðar íbúðar og á jarðhæð er sameiginleg geymsla.
Stór og góð sameiginleg lóð, með matjurtarreitum, grasflöt og trjágróðri. Tvö sérmerkt bílastæði fylgja íbúðinni.

Húsið er frábærleg staðsett og er í göngufæri í þjónustu af ýmsu tagi, eins og t.d., skóla, leikskóla, sundlaug, matvöruverslun, heilsugæslu, apótek og gæsluvöll, fótboltavöll og fleira.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Einar Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
s. 896-8767
[email protected]



 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
20.000.000 kr.136.30 146.735 kr./m²223229511.11.2010

58.500.000 kr.136.30 429.200 kr./m²223229506.09.2017

102.500.000 kr.136.30 752.018 kr./m²223229514.03.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Verðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Auglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
3 skráningar
104.900.000 kr.769.626 kr./m²09.01.2024 - 19.01.2024
1 skráningar
61.900.000 kr.454.145 kr./m²22.06.2017 - 05.07.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 4 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband