08.01.2024 1200820

Söluskrá FastansKlukkuvellir 13

221 Hafnarfjörður

hero

33 myndir

114.900.000

645.506 kr. / m²

08.01.2024 - 60 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 08.03.2024

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

178

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignaland

[email protected]
898-0508
Bílskúr
Há lofthæð
Snjóbræðsla
Verönd

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignaland kynnir í einkasölu fallega fjölskyldu eign við Klukkuvelli 13, nánar tiltekið eign merkt 010101,fastanúmer 2295427  ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi

Stutt er í alla helstu þjónustu. Mínútu göngufjarlægð er í Skarðshlíðarskóla og leikskóla.
Í eigninni eru fjögur rúmgóð svefnherbergi, einnnig er búið að útabúa lítið íbúðherbergi úr hluta bílskúrs.
Tvö baðherbergi annað með baði og sturtu,gestasalerni með upphengdu klósetti,
Mikil lofthæð er í alrýmum og herbergjum.  
Lóðin stór og góð og er afgirt með verönd. 

Allar nánari upplýsingar og bókun skoðunar veitir Árni Björn Erlingsson lgfs í síma: 898-0508 og [email protected] eða Heimir Eðvarðsson lgfs í síma: 893-1485 og [email protected]

Nánari lýsing:
Forstofa: er flísalögð og með góðum hvítum skáp.
Gestasnyrting: er inn af forstofu,flísar á gólfi fíboplötur veggjum, falleg innrétting, upphengt salerni.
Sjónvarpshol: tengir rými eignarinnar saman, parket er á gólfi.
Eldhúsið: falleg eldhúsinnrétting, Mjög gott skápa og vinnupláss.
Stofa/borðstofa: eru samliggjandi í opnu og mjög björtu rými með eldhúsi.  Mikil lofthæð er í rýminu og er það bjart þar sem gluggar eru á gafli hússins. parket er á gólfi og útgengi útí garð.
Hjónaherbergi:  Mjög rúmgott með góðum fataskáp. Parket á gólfi.
Svefnherbergin þrjú:  Eru öll með fataskápum og parketi á gólfi.
Baðherbergi: Með fallegri innréttingu og góðu skápaplássi.baðkari, sturtu og upphengdu salerni. Góður gluggi er á baðherbergi,flísalagt gólf.
Þvottaherbergi: Er með góðri innréttingu og skolvask þar sem tengi er fyrir þvottavél og þurrkara , Þaðan er gengið inn í bílskúrinn.
Bílskúr: Með góðri innkeyrsluhurð. Þaðan er gengið inn í auka herbergi/stúdíoíbúð með litlu eldhúsi.
Snjóbræðsla er í bílaplani

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignaland fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
25.400.000 kr.178.00 142.697 kr./m²229542704.09.2007

29.000.000 kr.178.00 162.921 kr./m²229542703.11.2011

112.500.000 kr.178.00 632.022 kr./m²229542723.05.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
7 skráningar
114.900.000 kr.645.506 kr./m²20.12.2023 - 29.12.2023
2 skráningar
119.900.000 kr.673.596 kr./m²13.12.2023 - 22.12.2023

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 9 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Raðhús á 1. hæð
178

Fasteignamat 2025

106.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

108.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband