05.01.2024 1200047

Söluskrá FastansÁlfkonuhvarf 49

203 Kópavogur

hero

29 myndir

69.900.000

792.517 kr. / m²

05.01.2024 - 22 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 26.01.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

88.2

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
822 2123
Kjallari
Verönd
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Lind fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynna bjarta og fallega 88,2 m2 3.herbergja íbúð á jarðhæð ásamt stæði í bílageymslu við Álfkonuhvarfi 49 í Kópavogi. Sérinngangur, skjólgóð verönd, stutt í skóla og leikskóla. Falleg eign á góðum stað í fjölskylduvænu hverfi þaðan sem stutt er í fallegar gönguleiðir, skóla, leikskóla og matvöruverslanir.

Nánari lýsing
Forstofa með flísalögðu gólfi, fataskápur.
Eldhúsið er rúmgott með eikarinnréttingu, ljósar flísar á gólfi, gert er ráð fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu, opnanlegur gluggi.
Stofa með harðparket á gólfi, útgengt á stóra verönd í suðvestur.
Hjónaherbergið er rúngott með góðu skápaplássi, harðparket á gólfi.
Barnaherbergi með harðparket á gólfi, fataskápur.
Baðherbergi með ljósum flísum á gólfi, upphengt salerni, baðkar, eikarinnrétting. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu.

Garður er sameiginlegur og í góðri rækt. Leiktæki eru á lóðinni.

Annað:
Um er að ræða fallega og vel skipulagða íbúð með sérinngang. Íbúðin er mjög vel staðsett, en stutt er í leikskólann Sólhvörf og Vatnsendaskóla.  Íbúðinni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu og sérgeymsla í sameign. Búið er að leggja að rafmagn í bílastæði fyrir rafbílahleðslustöð. Á lóðinni er sameiginlegur leikvöllur með leiktækjum.

Húsið var sílanborin sumrið 2022 ásamt þvi að allt tréverk var málað fyrir nokkrum árum. Nýleg sérsniðin gluggatjöld í allri eigninni ásamt nýju ledljósum i miðrými.


Húsgjöld íbúðar eru um 26.000 kr , og er þá allur almennur rekstur húsfélagsins innifalinn sem og allur hitakostnaður, rafmagn í sameign, þrif sameignar og húseigendatrygging. 

Allar nánari upplýsingar veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða [email protected]
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
23.500.000 kr.88.20 266.440 kr./m²227036618.10.2006

22.700.000 kr.88.20 257.370 kr./m²227037308.02.2007

22.000.000 kr.88.20 249.433 kr./m²227036726.04.2007

25.300.000 kr.88.20 286.848 kr./m²227037210.05.2007

21.550.000 kr.88.20 244.331 kr./m²227036028.07.2010

23.500.000 kr.88.20 266.440 kr./m²227036131.01.2011

22.600.000 kr.88.20 256.236 kr./m²227036121.07.2011

26.200.000 kr.88.20 297.052 kr./m²227037225.05.2012

24.500.000 kr.88.20 277.778 kr./m²227036019.02.2013

26.569.000 kr.88.20 301.236 kr./m²227037227.12.2013

27.100.000 kr.88.20 307.256 kr./m²227037309.09.2014

29.900.000 kr.88.20 339.002 kr./m²227036616.09.2015

42.000.000 kr.88.20 476.190 kr./m²227036025.07.2017

40.250.000 kr.88.20 456.349 kr./m²227036623.01.2018

56.000.000 kr.88.20 634.921 kr./m²227036022.11.2021

67.900.000 kr.88.20 769.841 kr./m²227037306.07.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
68.900.000 kr.781.179 kr./m²23.01.2024 - 01.02.2024
2 skráningar
69.900.000 kr.792.517 kr./m²05.01.2024 - 26.01.2024
5 skráningar
67.900.000 kr.769.841 kr./m²13.04.2022 - 22.04.2022
1 skráningar
53.500.000 kr.606.576 kr./m²30.10.2021 - 07.11.2021
4 skráningar
41.900.000 kr.475.057 kr./m²09.09.2017 - 01.10.2017
1 skráningar
43.900.000 kr.497.732 kr./m²26.08.2017 - 10.09.2017
1 skráningar
44.500.000 kr.504.535 kr./m²19.06.2017 - 25.06.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 15 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
106

Fasteignamat 2025

66.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.600.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
103

Fasteignamat 2025

72.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.650.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
88

Fasteignamat 2025

64.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.150.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
88

Fasteignamat 2025

64.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.150.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
103

Fasteignamat 2025

73.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.750.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

66.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

66.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.750.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
103

Fasteignamat 2025

75.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.850.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

67.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.650.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

67.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband