03.01.2024 1199097

Söluskrá FastansNeðstaleiti 4

103 Reykjavík

hero

35 myndir

57.400.000

679.290 kr. / m²

03.01.2024 - 3 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 05.01.2024

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

84.5

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignaland

[email protected]
822-8183
Lyfta
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Neðstaleiti 4, 103 Reykjavík, nánar tiltekið 2ja herbergja 57.5 fm útsýnisíbúð á 5. hæð í þessu snyrtilega 6. hæð lyftuhúsi ásamt 27 fm séreignarhlut í bílgeymslu hússins. Eignin er skráð samtals 84.5 fm.
Frábært suður útsýni og góð staðsetning þar sem Kringlan og Borgarleikhúsið eru í nokkurra mínútna göngufæri ásamt því að stutt er í leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla og er öll helsta þjónusta í næsta nágrenni. 
Varðandi upplýsingar um eignina, tímapantanir vegna skoðunar og tilboðsgerðar: Vinsamlegast hafið samband við Vilhjálm Bjarnason, löggiltan fasteignasala með tölvupóst á [email protected] eða með sms í síma 822-8183.
Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning.
Íbúðin skiptist á eftirfarandu hátt.
Forstofa: Línoliumdúkur á gólfi, fataskápur. 
Baðherbergi: Línoliumdúkur á gólfi, flísar á veggjum næstum upp í loft, hvít innrétting með vask í borði og skáp, baðkar með sturtuaðstöðu, mögulegt að tengja þvottavél og þurrkara. 
Herbergi: Rúmgott með Línoliumdúk á gólfi, stór fataskápur, flott suður útsýni. 
Eldhús: Línolíumdúkur á gólfi, hvít og viðar innrétting, engin eldavél, opið yfir í stofu og borðstofu. 
Stofa og borðstofa: Ekkert á gólfi, stórir suður gluggar með flottu suður útsýni, útgangur á góðar suður svalir með flottu suður útsýni.
Bílgeymslan er lokuð og með fjarstýringu á innkeyrsluhurðinni, hún er björt og rúmgóð og gott aðgengi er að bílastæði þessarar íbúðar. Sameiginlegt þvottastæði er í bílageymslunni.
Sérgeymsla íbúðarinnar er í kjallara hússins ásamt sameiginlegri hjóla og vagnageymslu og leikherbergi / fundarherbergi.
Sameiginlegar norður svalir með frábæru útsýni yfir borgina eru á ganginum fyrir framan íbúðina.
Þvottahúsið er sameiginlegt á næstu hæð fyrir ofan, efstu hæðinni, og er það með opnanlegum gluggum, mjög rúmgott og snyrtilegt. 
Lyftan er nýleg og gengur niður í bílakjallarann og geymslugangana. 
Sameignin er snyrtileg og velumgengin. Lóðin er gróin, stór og sameiginleg. Húsið virðist vera vel umhugsað.
Framkvæmdir undanfarin ár samkvæmt yfirlýsingu húsfélagsins: 
2023: Lagt fyrir rafhleðslustöðvum í bílakjallara ásamt því að fjórar hleðslustöðvar voru settar upp við bílastæðin fyrir framan húsið.
2022: Ljós og lýsing í bílakjallara endurnýjuð.
2021: Skipt um alla ofnaloka og hitastýringar í sameign.
2018: Nýjar lyftur settar í báða stigaganga. 
Íbúðin kemur úr dánarbúi og er öll upprunaleg, er íbúðin verðlögð eftir því en allar innréttingar, gólfefni og skápar eignarinnar ásamt hreinlætistækjum á baðherbergi og í eldhúsinu eru komin til ára sinna.
Eigendur íbúðarinnar hafa ekki búið í henni og geta því ekki veitt nákvæmar upplýsingar um eignina og hvetja eigendur og fasteignasali væntanlega tilboðsgjafa til að skoða eignina vel og með aðstoð fagmanna.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
21.000.000 kr.84.50 248.521 kr./m²203244723.02.2007

24.900.000 kr.84.50 294.675 kr./m²203244730.05.2007

23.500.000 kr.84.50 278.107 kr./m²203244417.04.2008

26.500.000 kr.84.50 313.609 kr./m²203244718.10.2013

25.000.000 kr.84.50 295.858 kr./m²203244406.01.2015

31.000.000 kr.84.50 366.864 kr./m²203244715.11.2016

55.700.000 kr.84.50 659.172 kr./m²203245013.02.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
52

Fasteignamat 2025

46.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.200.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
57

Fasteignamat 2025

49.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.050.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
133

Fasteignamat 2025

77.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.400.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
121

Fasteignamat 2025

73.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.150.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
57

Fasteignamat 2025

50.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.850.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
133

Fasteignamat 2025

78.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.050.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
121

Fasteignamat 2025

73.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.150.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

55.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.050.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
133

Fasteignamat 2025

78.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.200.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
121

Fasteignamat 2025

73.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.300.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

54.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.350.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
133

Fasteignamat 2025

78.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.350.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
94

Fasteignamat 2025

69.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.950.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
84

Fasteignamat 2025

54.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.450.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
133

Fasteignamat 2025

78.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.450.000 kr.

020601

Íbúð á 6. hæð
121

Fasteignamat 2025

75.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.450.000 kr.

020602

Íbúð á 6. hæð
84

Fasteignamat 2025

56.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband