Söluauglýsing: 1198740

Móstekkur 11

800 Selfoss

Verð

99.500.000

Stærð

180.9

Fermetraverð

550.028 kr. / m²

Tegund

Rað/Par

Fasteignamat

76.750.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 9 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX & Bjarný Björg Arnórsdóttir Lgf kynnir:
Fallegt og vel skipulagt 5 herbergja parhús á einni hæð. Húsið er 180,9 fm og þar af er 33,5 fm bílskúr samkvæmt þjóðskrá íslands. Þetta er nýbyggingu í nýju hverfi á Selfossi þar sem stutt er í skóla. Húsið er timburhús, klætt að utan með fallegri viðhaldsfrí álklæðningu, lituðu járni á þaki og álklæðning á þakkant. 
Húsið er í byggingu og hægt er að kaupa það í því ástandi sem það er í dag.


Bókið tíma fyrir skoðun hjá Bjarný Björg Arnórsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 / [email protected] 

Húsið er í byggingingu og verður afhent eftir samkomulagi. 
Hægt er að kaupa eignina í því ástandi sem hún er í dag, sem er án eldhúsinnréttingar.
Auglýst verð miðast við baðherbergi fullbúin, þvottahús tilbúið, gólfefni tilbúin, innihurðar komnar en vantar eldhúsinnréttingu og eldhústæki.


Lýsing eignar í því ástandi sem hún er núna:
Andyri
: er flísalagt með fallegum Ítölskum flísum 
Svefnherbergin eru fjögur talsins og eru þar vandaðir fataskápar í öllum herbergjum úr hvítu harðplasti.
Þvottahús er með hvítri innréttingu og fallegum ítöskum flísum á gólfi.
Baðherbergi er með innbyggt vegghengt salerni, sturta er með blöndunartækjum og niðurfallsrist. Baðinnrétting er rúmgóð.
Afmörkun sturtusvæðis er með gleri. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með ítöskum flísum.
Gestasalerni er flísalagt í hólf og gólf með ítöskum flísum, innbyggðu vegghengt salerni og lítilli innréttingu. 
Hurðar: innihurðar eru hvítar 
Gólfefni: Fallegar ítalskar flísar soap stone Ivory 60x60 á votrými og fljótandi harðparket Þýskt Krono Hardy Eik 2000x242x 12 mm á öðrum rýmum.
Íbúðin er hituð upp með ísteyptum gólfhitalögnum.
Bílskúrinn er með epoxy á gólfi og rafhleðslustöð frá Ísorku og innréttingu.
Lóðin að utan er grófjöfnuð.

Einnig er hægt að fá eignina fullbúna með eldhúsinnréttingu og tækjum og lóðin tilbúin og er þá verðið 109.900.000 kr 


Lýsing eignar fullbúið:
Andyri
: er flísalagt með fallegum Ítölskum flísum og góður fataskápur
Eldhús: Eldhúsinnrétting er með slitsterku plast í hvítum lit. Eldhúsinnréttingin er gert ráð fyrir innbyggðum ísskáp og gert er ráð fyrir innbyggðri uppþvottavél.
Svefnherbergin eru fjögur talsins og eru þar vandaðir fataskápar í öllum herbergjum úr hvítu harðplasti.
Þvottahús er með hvítri innréttingu og fallegum ítöskum flísum á gólfi.
Baðherbergi er með innbyggt vegghengt salerni, sturta er með blöndunartækjum og niðurfallsrist. Baðinnrétting er rúmgóð.
Afmörkun sturtusvæðis er með gleri. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með ítöskum flísum.
Gestasalerni er flísalagt í hólf og gólf með ítöskum flísum, innbyggðu vegghengt salerni og lítilli innréttingu. 
Hurðar: innihurðar eru hvítar 
Gólfefni: Fallegar ítalskar flísar soap stone Ivory 60x60 á votrými og fljótandi harðparket Þýskt Krono Hardy Eik 2000x242x 12 mm á öðrum rýmum.
Íbúðin er hituð upp með ísteyptum gólfhitalögnum.
Bílskúrinn er með epoxy á gólfi og rafhleðslustöð frá Ísorku og innréttingu.
Lóðin að utan verður búið að leggja snjóbræðslu og steypa innkeyrslu með lit fyrir 3 bíla, lóðin verður steypt undir sólpall sem verður um 275 fm samtals. Sett verður upp skjólveggir með útilýsingu sem verða tengt við sólúr og ruslatunnuskýli fyrir 4 tunnur. Á lóðinni verður nýr heitur og kaldur pottur og ný saunatunna.


Kaupendur greiða skipulagsgjald þegar það verður innheimt.

Nánari upplýsingar gefur :
Bjarný Björg Arnórsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 / [email protected]  



Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.
 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband