02.01.2024 1198719

Söluskrá FastansDalaland 12

108 Reykjavík

hero

27 myndir

98.200.000

705.967 kr. / m²

02.01.2024 - 59 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.03.2024

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

139.1

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
859-5559
Bílskúr
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Sveinn Gíslason lögmaður/löggiltur fasteignasali og RE/MAX kynna bjarta og vel skipulagða fimm herbergja 120 fm íbúð á fyrstu hæð (hálf hæð frá götu) ásamt 19,1 fm bílskúr að Dalalandi 12, 108 Reykjavík. Fallegt útsýni til suðurs, björt og skemmtileg eign á þessum vinsæla stað í Fossvogsdalnum. Stutt er í alla helstu þjónustu eins og leikskóla og grunnskóla ásamt íþróttasvæði Víkings. 

Helsta viðhaldssaga:
- Í vor var skipt um allt parket og allar innihurðar íbúðar, bæði frá Birgisson. 
- Árið 2021 var suður hlið hússins múrviðgert og málað og þak endurnýjað að mestu eins og þurfa þótti. Jafnframt voru svalir endurnýjaðar og endurbyggðar eftir þörfum.
- Gluggar hafa allir verið endurnýjaðir undanfarin ár. 
- Ofnar á suðurhlið voru endurnýjaðir ásamt hluta af lögnum. Ofnar og lagnir á norðurhlið eru upprunalegir. 


Nánari lýsing eignar:
Forstofan er með gráum flísum sem fljóta inn í eldhús og góðu skápaplássi. 
Búið er að opna eldhúsið og endurnýja (2015). Viðar neðri skápar og hvítir efri skápar ásamt ljósum bekkjum. Tengi er fyrir uppþvottavél. 
Stofan og borðstofa eru rúmgóð og björt með góðu útsýni til suðurs. Útgengt er úr borðstofu út á rúmgóðar svalir. Harðparket á gólfi. 
Hjónaherbergið er með góðu skápaplássi. Einn fastur skápur fylgir með. 
Barnahergin eru þrjú og eru tvö þeirra stærri en það sem er næst forstofu. Það rými býður upp á að vera notað sem þvottahús og er notað þannig í einhverjum öðrum íbúðum. Öll herbergin eru með sama harðparketi á gólfi eins og í borðstofu, stofu og gangi. 
Baðherbergið var standsett árið 2015 með gráum flísum á gólfi og hvítum á veggjum. Upphengt salerni og góð hvít innrétting með vaski. Walk in sturta. 
Við hlið forstofu er lítil geymsla sem hægt er að breyta í lítið gesta klósett. 
Geymsla fylgir íbúðinni í kjallara. 

Skoðaðu eignina í 3D hér. 

Allar upplýsingar veitir Sveinn Gíslason lögmaður/löggiltur fasteignasali [email protected] sími 859-5559.
Remax fasteignasala sími 477-7777. www.remax.is

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
39.300.000 kr.139.10 282.531 kr./m²203680806.01.2014

42.300.000 kr.139.10 304.098 kr./m²203680805.08.2015

45.000.000 kr.139.10 323.508 kr./m²203681110.05.2016

58.000.000 kr.139.10 416.966 kr./m²203681005.06.2018

70.800.000 kr.139.10 508.986 kr./m²203680919.05.2021

98.500.000 kr.139.10 708.124 kr./m²203681112.09.2022

98.000.000 kr.139.10 704.529 kr./m²203680808.03.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

120101

Íbúð á 1. hæð
82

Fasteignamat 2025

65.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.250.000 kr.

120102

Íbúð á 1. hæð
85

Fasteignamat 2025

65.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.350.000 kr.

120201

Íbúð á 2. hæð
139

Fasteignamat 2025

88.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.500.000 kr.

120202

Íbúð á 2. hæð
139

Fasteignamat 2025

88.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.300.000 kr.

120301

Íbúð á 3. hæð
139

Fasteignamat 2025

88.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.300.000 kr.

120302

Íbúð á 3. hæð
139

Fasteignamat 2025

90.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.350.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband