29.12.2023 1198146

Söluskrá FastansLogaland 5

108 Reykjavík

hero

53 myndir

166.900.000

762.100 kr. / m²

29.12.2023 - 14 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 12.01.2024

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

219

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
6901300
Útsýni
Bílskúr
Gólfhiti
Svalir
Verönd
Arinn
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Erling Proppé & REMAX kynna: Einstaklega fallegt og vel skipulagt raðhús ásamt bílskúr við Logaland 5, 108 Fossvogi. 

- Glæsilegt útsýni yfir Fossvoginn
- Stór stofa með arinn 
- Rúmgóð herbergi 
- Bílastæði við hlið hússins og bílskúr. 


Komdu í heimsókn og labbaðu um húsið í 3D. 
Þar getur þú mælt út fyrir húsgögnum, skipt um liti á veggjum ofl.

Allar nánari upplýsingar hjá Erling Proppé lgf. s. 6901300 & [email protected] 

Skv. FMR er eignin skráð 219 fm, þar af er íbúðarhluti 195 fm og bílskúr 24 fm. Fyrirhugað fasteignamat 2024 er kr. 141.100.000,- 

Framkvæmdir skv. seljanda: 
- Skipt um alla glugga, útidyrahurð á efri hæð, svalarhurð á efri og neðri hæð. 2007 
- Skipt um járn og pappa á þaki. 2005 


Nánari lýsing:
Húsið stendur fyrir ofan götu með frábæru útsýni, stórum gluggum á efri hæð sem gefa mikla birtu, suður svalir, suður garður með palli, bílastæði við hlið hússins og bílskúr. Það samanstendur af fjórum svefnherbergjum, stofu, betri stofu, eldhúsi, borðstofu, gestasalerni, baðherbergi, geymslu og þvottahúsi.

Efri hæð: Gólfhiti er á efri hæð húsins, fallegar 60x60 flísar eru á efri hæð að undanskildri stofu á efri palli sem er parketlögð.

Anddyri: Komið er inn í flísalagða forstofu með góðum skápum. 
Gestasalerni: Er inn af forstofu með glugga, flísalagt á smekklegan máta hólf í gólf, vegghengt salerni, handlaug, flísar á gólfi. 
Alrými: er flísalagt og tengir saman stofu/borðstofu/eldhús, stórir gluggar sem gefa mikla birtu. 
Eldhús/borðstofa: er með góðu vinnuplássi, hvítri innréttingu, eyju með steini á borði, bakaraofn í vinnuhæð, gaseldavél og innbyggð uppþvottavél. 
Stofa er mjög rúmgóð með fallegum arinn, stórum og miklum gluggum með frábæru útsýni yfir Fossvoginn, parket á gólfi. Útgengt er úr stofu á suður svalir. 
Sjónvarpsstofa/betri stofa: er samtengd stofu með parket á gólfi.

Neðri hæð: Gengið er niður rúmgóðan parketlagðan stiga. Á neðri hæð er einnig útgangur undir stigapalli að framanverðu.

Svefnherbergi I : Lítið barnaherbergi sem í dag er notað sem skrifstofa, parket á gólfi.
Svefnherbergi II : Rúmgott með góðum skápum, parket á gólfi.
Svefnherbergi III : Mjög rúmgott með góðum skápum, parket á gólfi. 
Hjónaherbergi : Rúmgott með góðum skápum og parket á gólfi, útgengt út á fallega verönd. 
Baðherbergi : Falleg innrétting með handlaug, flísalagt hólf í gólf, vegghengt salerni, handklæðaofn, baðkar og sturta.  
Þvottahús/geymsla: Rúmgott þvottahús og geymsla. 

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við: 
Erling Proppé lgf, s: 690-1300, [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

030101

Íbúð á 1. hæð
219

Fasteignamat 2025

142.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

141.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband