28.12.2023 1198047

Söluskrá FastansVeghús 31

112 Reykjavík

hero

28 myndir

69.900.000

611.014 kr. / m²

28.12.2023 - 92 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 29.03.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

114.4

Fermetrar

Fasteignasala

Höfði Fasteignasala

[email protected]
896-3038
Lyfta
Kjallari
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Íbúðin er SELD - Með fyrirvara!

BJÖRT OG RÚMGÓÐ ÍBÚÐ Í LYFTUHÚSNÆÐI MEÐ GLÆSILEGU ÚTSÝNI OG STÆÐI Í LOKUÐU BÍLSKÝLI - 112 GRAFARVOGI.


Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 114,4 fm.  
Fyrirhugað fasteignamat 2024 er kr. 66.200.000,-

Um er að ræða fallega íbúð á 7. hæð í steinsteyptu lyftuhúsnæði byggðu árið 1991 en upprunalega var íbúðin með þremur svefnherbergjum, en í dag eru tvö svefnherbergi og búið að stækka stofurnar (sjá teikningu). Íbúðin er skráð 101,2 fm. og stæði í bílskýli hússins er skráð 13,2 fm.
Gengið er inn í anddyri/gang, strax til hægri er baðherbergið, svefnherbergin eru vinstra megin við ganginn og stofurnar eru í enda gangsins ásamt eldhúsinu sem er opið í stofurnar, en þvottahúsið er inn af eldhúsinu, út gengi er út á svalirnar úr borðstofunni. Góð geymsla fylgir íbúðinni á sömu hæð við inngang íbúðarinnar. Einnig er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla á jarðhæðinni.

Anddyri/gangur:  Fatahengi, parket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Bjartar og rúmgóðar með parketi á gólfi, útgengt út á suðaustur svalir.
Eldhús: Falleg innrétting, gott skápa- og borðpláss, gufugleypir og flísar á gólfi.
Baðherbergi: Endurnýjað með sturtu, upphengt salerni og flísar á gólfi.
Svefnherbergin: Parket á gólfum, góðir fataskápar í báðum herbergjunum.
Þvottahús: Inn af eldhúsinu, dúkur á gólfi og skolvaskur.
Svalir: Útsýnissvalir, gengið út á úr stofunum.
Geymsla: Sér geymsla fylgir íbúðinni á hæðinni við innganginn.
Stæði í bílageymslu: Sér stæði mjög nálægt inngangi fylgir í lokaðri bílageymslu.
Sameign: Snyrtileg sameign og stigagangur, sameiginleg vagna- og hjólageymsla. 

- Íbúðin er öll afar rúmgóð og nýtist vel.
- Ljósleiðari er komin inn í íbúðina. 
- Myndavéladyrasími.
- Búið er að leggja rafleiðslur fyrir hleðslustöð í bílageymslu. 
- Góð bílastæði eru við inngang og er öll aðkoma og lóð hin snyrtilegasta.

ATH! Staðsetningin er frábær í húsahverfi, Grafarvogi. Stutt í leikskóla, skóla, tómstundir og verslanir. 

Allar nánari uppl. og skoðun veitir:  Jóhann Friðgeir, lgf. GSM: 896-3038 e-mail: [email protected] 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
21.500.000 kr.114.20 188.266 kr./m²204082829.03.2007

25.900.000 kr.114.40 226.399 kr./m²204082204.10.2007

10.831.000 kr.114.70 94.429 kr./m²204079713.12.2010

20.000.000 kr.114.60 174.520 kr./m²204081010.05.2011

25.000.000 kr.114.40 218.531 kr./m²204082722.05.2014

24.500.000 kr.114.20 214.536 kr./m²204082821.05.2014

28.250.000 kr.114.70 246.295 kr./m²204079731.03.2016

34.000.000 kr.114.20 297.723 kr./m²204078514.11.2016

36.500.000 kr.114.50 318.777 kr./m²204084028.12.2016

36.000.000 kr.114.60 314.136 kr./m²204081011.01.2017

41.500.000 kr.114.50 362.445 kr./m²204079129.10.2018

40.500.000 kr.114.70 353.095 kr./m²204083304.06.2019

40.200.000 kr.114.20 352.014 kr./m²204081503.01.2020

22.250.000 kr.114.40 194.493 kr./m²204082722.07.2020

45.568.000 kr.114.20 399.019 kr./m²204078528.12.2020

51.900.000 kr.114.70 452.485 kr./m²204079728.07.2021

54.000.000 kr.114.50 471.616 kr./m²204084011.11.2021

56.000.000 kr.114.60 488.656 kr./m²204081026.01.2022

66.900.000 kr.114.40 584.790 kr./m²204082220.02.2024

68.000.000 kr.114.40 594.406 kr./m²204082722.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
114

Fasteignamat 2025

64.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.400.000 kr.

020008

Bílskúr á jarðhæð
22

Fasteignamat 2025

9.745.000 kr.

Fasteignamat 2024

9.468.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.050.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

49.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.300.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

61.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.900.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
92

Fasteignamat 2025

58.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.450.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

49.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.300.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
114

Fasteignamat 2025

65.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.450.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

63.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.750.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.150.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

59.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.300.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

59.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.300.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.500.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.200.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
118

Fasteignamat 2025

66.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.300.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.300.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

53.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.700.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
105

Fasteignamat 2025

62.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.900.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
105

Fasteignamat 2025

62.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.900.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

53.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.700.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.450.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.350.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

59.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.550.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

59.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.550.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.350.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.450.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.550.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
83

Fasteignamat 2025

53.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.900.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
105

Fasteignamat 2025

63.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.100.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
105

Fasteignamat 2025

63.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.100.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
83

Fasteignamat 2025

53.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.900.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.550.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.700.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.550.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
92

Fasteignamat 2025

59.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.800.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
92

Fasteignamat 2025

59.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.800.000 kr.

010605

Íbúð á 6. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.550.000 kr.

010606

Íbúð á 6. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.700.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
87

Fasteignamat 2025

53.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.100.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
114

Fasteignamat 2025

67.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.200.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
92

Fasteignamat 2025

60.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.900.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
92

Fasteignamat 2025

60.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.900.000 kr.

010705

Íbúð á 7. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.600.000 kr.

010706

Íbúð á 7. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.800.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
114

Fasteignamat 2025

67.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.950.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
83

Fasteignamat 2025

54.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.200.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
105

Fasteignamat 2025

63.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.450.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
105

Fasteignamat 2025

63.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.450.000 kr.

010805

Íbúð á 8. hæð
83

Fasteignamat 2025

54.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.200.000 kr.

010806

Íbúð á 8. hæð
114

Fasteignamat 2025

67.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.950.000 kr.

010901

Íbúð á 9. hæð
114

Fasteignamat 2025

67.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.050.000 kr.

010902

Íbúð á 9. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.800.000 kr.

010903

Íbúð á 9. hæð
92

Fasteignamat 2025

60.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.150.000 kr.

010904

Íbúð á 9. hæð
92

Fasteignamat 2025

60.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.150.000 kr.

010905

Íbúð á 9. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.800.000 kr.

010906

Íbúð á 9. hæð
114

Fasteignamat 2025

67.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.050.000 kr.

011001

Íbúð á 10. hæð
114

Fasteignamat 2025

70.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.150.000 kr.

011002

Íbúð á 10. hæð
70

Fasteignamat 2025

52.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.300.000 kr.

011003

Íbúð á 10. hæð
77

Fasteignamat 2025

55.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.850.000 kr.

011004

Íbúð á 10. hæð
77

Fasteignamat 2025

55.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.850.000 kr.

011005

Íbúð á 10. hæð
70

Fasteignamat 2025

52.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.100.000 kr.

011006

Íbúð á 10. hæð
101

Fasteignamat 2025

65.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband