20.12.2023 1196425

Söluskrá FastansLautarvegur 16

103 Reykjavík

hero

24 myndir

Tilboð

0 kr. / m²

20.12.2023 - 12 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.01.2024

2

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

134.2

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignamarkaðurinn

[email protected]
6158200
Gólfhiti
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignamarkaðurinn ehf kynnir eignina Lautarvegur 16, 103 Reykjavík. Eignin er á efstu hæð í nýlegu húsi á góðum stað innst í botnlanga.


Nánari lýsing:

Forstofa.

Hjónaherbergi: Með fataskápum, útgengt út á vestursvalir, sér baðherbergi sturta, upphengt wc, innrétting, flísar og hiti í gólfi á baðherbergi.

Svefnherbergi: Með fataskáp.

Baðherbergi: Flísar á gólfi, sturta, upphengt wc, innrétting, tengi fyrir þvottavél og þurkara og hiti í gólfi.

Eldhús/borðstofa/stofa: Opið rými með fallegri innréttingu og borðplötum,  hiti í gólfi að hluta, útgengt út á hellulagðar 21 m2 svalir, gert ráð fyrir heitum pott.

Geymsla í sameign og útigeymsla á þaksvölum.

Hjóla og vagnageymsla: Sameiginleg í sameign.

Seljandi skoðar skipti á eignum.


VIRKILEGA FALLEG HÆÐ Í NÝLEGU HÚSI Á EFTIRSÓTTUM STAÐ Í FOSSVOGINUM ÞAR SEM STUTT ER Í FRÁBÆRAR GÖNGULEIÐIR OG GRÓIÐ SVÆÐI Í FOSSVOGSDALNUM.  

Eignin Lautarvegur 16 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 235-9448, birt stærð 112.2 fm. Óskráður hluti af stofu  ca 22 fm 
Fasteignamat 2024 er fyrirhugað  97.150.000

Nánari upplýsingar veitir Óskar Már Alfreðsson Lögg. fasteignasali, í síma 6158200, tölvupóstur [email protected].

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
7 skráningar
114.900.000 kr.856.185 kr./m²11.10.2023 - 20.10.2023
1 skráningar
82.900.000 kr.617.735 kr./m²16.11.2017 - 20.01.2018
10 skráningar
Tilboð-02.11.2017 - 15.11.2017
6 skráningar
85.900.000 kr.640.089 kr./m²17.08.2017 - 26.08.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 24 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
229

Fasteignamat 2025

142.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

139.300.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
172

Fasteignamat 2025

129.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

126.000.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
112

Fasteignamat 2025

99.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

97.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. ReyndarteikningarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki á reyndarteikningum á BN050490 þar sem gerð er grein fyrir breytingum sem gerðar hafa verið á byggingartíma, m.a. er útbúin útigeymsla og aðgengi að snyrtingu breytt á 3. hæð, hurðir settar á norðurhlið bílskúra, sorpgerði og þakkanti breytt, innréttað baðherbergi í kjallara og stigi fjarlægður milli kjallara og 1. hæðar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 16 við Lautarveg. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. júlí 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. júlí 2017.

  2. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir breytingum sem gerðar hafa verið á byggingartíma, m.a. er útbúin útigeymsla og aðgengi að snyrtingu breytt á 3. hæð, hurðir settar á norðurhlið bílskúra, sorpgerði og þakkanti breytt, innréttað baðherbergi í kjallara og stigi fjarlægður milli kjallara og 1. hæðar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 16 við Lautarveg. Jafnframt er erindi BN052450 fellt úr gildi. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. júlí 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. júlí 2017.

  3. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir breytingum sem gerðar hafa verið á byggingartíma, m.a. er útbúin útigeymsla og aðgengi að snyrtingu breytt á 3. hæð, hurðir settar á norðurhlið bílskúra, sorpgerði og þakkanti breytt, innréttað baðherbergi og eldhús í kjallara og stigi fjarlægður milli kjallara og 1. hæðar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 16 við Lautarveg. Stærð: xx ferm., xx rúmm. Jafnframt er erindi BN052450 fellt úr gildi. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. júlí 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. júlí 2017.

  4. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir breytingum sem gerðar hafa verið á byggingartíma, m.a. er útbúin útigeymsla og aðgengi að snyrtingu breytt á 3. hæð, hurðir settar á norðurhlið bílskúra, sorpgerði og þakkanti breytt, innréttað baðherbergi og eldhús í kjallara og stigi fjarlægður milli kjallara og 1. hæðar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 16 við Lautarveg. Stærð: xx ferm., xx rúmm. Jafnframt er erindi BN052450 fellt úr gildi.

  5. Br. BN050490Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050490, m.a. að útbúa útigeymslu á 3. hæð, breyta aðgengi að baðherbergi á sömu hæð, koma fyrir hurðum á norðurgafl bílskúra, breyta sorpgerði og þakkanti á norðurhlið og koma fyrir gustlokun á 3. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 16 við Lautarveg.

  6. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN05490, m.a. að útbúa útigeymslu á 3. hæð, breyta aðgengi að baðherbergi á sömu hæð, koma fyrir 4 hurðum á norðurgafl bílskúra, breyta sorpgerði og þakkanti á norðurhlið og koma fyrir gustlokun á 3. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 16 við Lautarveg.

  7. FjölbýlishúsSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með þremur íbúðum og tvöfaldri bílgeymslu á lóð nr. 16 við Lautarveg. Stærð A-rými: 552 ferm., 1.763,8 rúmm. B-rými: 69,1 ferm., 139,5 rúmm. C-rými: 91,3 ferm.

  8. FjölbýlishúsFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með þremur íbúðum og tvöfaldri bílgeymslu á lóð nr. 16 við Lautarveg. Stærð A-rými: 552 ferm., 1.763,8 rúmm. B-rými: 69,1 ferm., 139,5 rúmm. C-rými: 91,3 ferm.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband