20.12.2023 1196297

Söluskrá FastansSkógarvegur 6

103 Reykjavík

hero

19 myndir

72.900.000

960.474 kr. / m²

20.12.2023 - 16 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 05.01.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

75.9

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
6610671
Lyfta
Gólfhiti
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Lind fasteignasala kynnir eignina Skógarvegur 6, 103 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 03-16, fastanúmer 250-8866 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Íbúðin er laus við kaupsamning. Rúmgott stæði í bílageymslu. Lyfta í húsinu.
Vandaðar innréttingar, myndavéla dyrasími. Gólfhiti er í íbúðinni. 
Fyrirhugað fasteignamat 2024 er 72.850.000 kr

Íbúð 316, Skógarvegi 6:
Þriggja herbergja íbúð á 3. hæð með 6,1 fm svölum.
Stærð: 76,0 fm, þar af 6,8 fm geymsla í sameign .
Stæði í bílageymslu merkt B-55 fylgir eigninni.
Húsið er steinsteypt, einangrað að utan og klætt með álklæðningu.

Forstofa: Fataskápur sem nær til lofts. 
Eldhús: Vönduð innrétting með steinborðplötum og ljúflokubúnaði á skúffum og skápum.
Stofa: Eldhús og stofa eru í opnu rými, gólfsíðir gluggar. Útgengi úr stofu á 6,1 fm svalir. 
Hjónaherbergi með góðu fataherbergi.
Aukaherbergi: Fataskápur og gólfsíðir gluggar.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og hluta veggja, upphengt salerni, vönduð innrétting með ljúflokubúnaði. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.


Byggingaraðili er Dverhamrar ehf.
Arkitekt er Guðmundur Gunnlaugsson hjá Archus ehf.
Raflagnahönnun er unnin af Raflausnum.
Lagnahönnun og burðarþolshönnun er unnin af verkfræðistofunni New Nordic Engineering.


Nánari upplýsingar veitir Ásdís Rósa Hafliðadóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 6610671, tölvupóstur [email protected].

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010112

Íbúð á 1. hæð
87

Fasteignamat 2025

77.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.450.000 kr.

010111

Íbúð á 1. hæð
82

Fasteignamat 2025

76.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.900.000 kr.

010113

Íbúð á 1. hæð
109

Fasteignamat 2025

89.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.200.000 kr.

010114

Íbúð á 1. hæð
113

Fasteignamat 2025

93.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.500.000 kr.

010115

Íbúð á 1. hæð
60

Fasteignamat 2025

58.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.600.000 kr.

010116

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

75.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.800.000 kr.

010117

Íbúð á 1. hæð
145

Fasteignamat 2025

110.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

107.850.000 kr.

010118

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

72.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.950.000 kr.

010119

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

77.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.150.000 kr.

010213

Íbúð á 2. hæð
108

Fasteignamat 2025

90.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.100.000 kr.

010215

Íbúð á 2. hæð
60

Fasteignamat 2025

59.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.850.000 kr.

010217

Íbúð á 2. hæð
139

Fasteignamat 2025

106.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

104.850.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

77.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.700.000 kr.

010212

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

78.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.950.000 kr.

010214

Íbúð á 2. hæð
119

Fasteignamat 2025

97.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.600.000 kr.

010216

Íbúð á 2. hæð
77

Fasteignamat 2025

74.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.250.000 kr.

010218

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

78.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.050.000 kr.

010219

Íbúð á 2. hæð
100

Fasteignamat 2025

86.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.200.000 kr.

010311

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

79.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.150.000 kr.

010312

Íbúð á 3. hæð
90

Fasteignamat 2025

80.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.050.000 kr.

010313

Íbúð á 3. hæð
112

Fasteignamat 2025

92.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.300.000 kr.

010314

Íbúð á 3. hæð
119

Fasteignamat 2025

97.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

95.800.000 kr.

010315

Íbúð á 3. hæð
66

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.650.000 kr.

010316

Íbúð á 3. hæð
75

Fasteignamat 2025

73.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.850.000 kr.

010317

Íbúð á 3. hæð
141

Fasteignamat 2025

111.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

108.750.000 kr.

010318

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

80.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.150.000 kr.

010319

Íbúð á 3. hæð
96

Fasteignamat 2025

84.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

83.450.000 kr.

010408

Íbúð á 4. hæð
82

Fasteignamat 2025

79.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.400.000 kr.

010409

Íbúð á 4. hæð
167

Fasteignamat 2025

133.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

130.500.000 kr.

010410

Íbúð á 4. hæð
144

Fasteignamat 2025

124.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

121.500.000 kr.

010411

Íbúð á 4. hæð
171

Fasteignamat 2025

137.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

134.800.000 kr.

010412

Íbúð á 4. hæð
144

Fasteignamat 2025

117.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

114.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband