Söluauglýsing: 1195700

Hjarðartún 10

355 Ólafsvík

Verð

26.000.000

Stærð

162

Fermetraverð

160.494 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

20.300.000
hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 101 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

S E L D   M E Р  F Y R I R V A R A   U M   F J Á R M Ö G N U N

Bogi Molby Pétursson fasteignasali og Lind fasteignasala kynna til sölu:
   Miðhæð í þríbýlishúsi ásamt bílskúr.   Skv drögum að nýjum eigngaskiptasamningi verður fasteignin skráð alls 159,7fm.  íbúðarrými á 2. hæð 116,7fm og bílskúr 43fm.    Teiknuð eru í henni forstofa,  fjögur  svefnherbergi, hol, stofa, eldhús, búr og þvotthús.   Fasteignin gefur nokkra skipulagsmöguleika og þarfnast endurbóta að innan sem utan.     Möguleiki að kaupa 1. og 2.hæð saman.   Söluyfirlit: 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignsala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Seljendur/Kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum:  Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma. 


Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.  

Kaupanda er kunnugt um að seljandi hefur aldrei haft afnot af eigninni. Seljandi þekkir ekki eignina umfram það sem fram kemur í opinberum gögnum.
Því leggur seljandi ríka áherslu á það að kaupandi gæti sérstakrar árverkni við skoðun og úttekt á eigninni. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 74.900

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband