14.12.2023 1194672

Söluskrá FastansFuruás 37

221 Hafnarfjörður

hero

60 myndir

179.900.000

616.730 kr. / m²

14.12.2023 - 29 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 12.01.2024

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

291.7

Fermetrar

Bílskúr
Kjallari
Gólfhiti
Sólpallur
Svalir
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALLT fasteignasala kynnir fallega og vel skipulagða tveggja hæða eign við Furuás 37, 221 Hafnarfjörður, birt stærð 291.7 fm. Fallegt og rúmgott einbýlishúsmeð innbyggðum bílskúr sem vert er að skoða.
Húsið er staðsett á vinsælum stað í Áslandinu og í rólegum botnlanga og hefur glæsilegt útsýni. Fullfrágengin og glæsilegri lóð, bílstæði er mjög rúmgott, steypt með hitalögn. 
Skipting eignarinnar: neðri hæðin er 126,6 fm, efri hæðin 130,1 fm og bílskúrinn 35 fm.
Góð staðsetning við leik-og grunnskóli ásamt ósnortinni náttúru til útivistar.

Nánari upplýsingar veitir/veita:
Helgi Bjartur Þorvarðarson Nemi til löggildingar / lögfræðingur í síma 770-2023, tölvupóstur [email protected]

Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, tölvupóstur [email protected]
Elín Frímannsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 867-4885, tölvupóstur [email protected].


Sæktu söluyfirlit og teikningar hér! 

Nánari lýsing:
Eignin skiptist í forstofu, inn af forstofu er geymslu / forstofuherbergi. Rúmgóður bílskúr með inngangshurð á hlið, geymsla inn af bílskúr. Á jarðhæð eru þrjú svefnherbergi þar af er master svíta með fataherbergi og innangengt þaðan inn í þvottahús. Efrihæð samanstendur af rúmgóðri og bjartri stofu, eldhús, hjónaherbergi og baðherbergi. Flott lýsing er í eigninni. Gólfhiti. Stór sólpallur umliggur hluta af efrihæð.

Neðri hæð: Rúmgóð forstofa með flísum á gólfi, inn af forstofu er fataherbergi / geymsla, rúmgott sjónvarpshol, tvö góð barnaherbergi, rúmgott hjónaherbergi og inn af því er vel skipulagt fataherbergi,
þvottahús með góðri innréttingu og skolvaski. Baðherbergi með fallegri innréttingu sturtu og baðkari. Gengið upp stiga með glerveggjum. 

Efri hæð: Fallegt alrými með gólfsíðum gluggum sem tryggja góða birtu , rúmgott eldhús með góðum borðkróki, stórri eyju, tækjaskáp og miklu skápaplássi, steinn á borðum og gott vinnupláss,
þaðan er útgengt útá stóra verönd, björt og vel skipulögð stofa og borðstofa úr stofunni er einnig útgengt útá svalir með einstöku útsýni í ósnorta náttúruna þ.m.t Helgafell og Heiðmörk. 
Hjónaherbergi með fataherbergi innaf, baðherbergi með innréttingu og walk in sturtu, þaðan er einnig útgengt út á verönd að baka til.

Bílskúr: 35 fm, með epoxy á gólfi, lítil geymsla er innaf honum, rafknúin bílskúrshurð, heitt og kalt vatn. Handklæða ofn, Stór rafmagnstafla. Bílskúr er innangengur frá hliðarbílastæði.
Lóðin: er fullrágengin með steyptri innkeyrslu og steyptum veggjum, rúmgóð innkeyrsla, rafmagnstengill að utan fyrir t.d ferðavagn.  

Eign sem er í sérflokki, mjög rúmgóð og frábær fjölskyldueign. 
 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Víkurbraut 62,  240 Grindavík - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
155.000.000 kr.291.70 531.368 kr./m²230209708.02.2022

176.000.000 kr.291.70 603.360 kr./m²230209704.03.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Einbýli á 1. hæð
291

Fasteignamat 2025

171.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

170.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband