14.12.2023 1194447

Söluskrá FastansHafnargata 79

230 Reykjanesbær

hero

19 myndir

44.900.000

606.757 kr. / m²

14.12.2023 - 58 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.02.2024

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

74

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Gólfhiti
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.


Björt, töluvert endurnýjuð 3. herbergja íbúð á annari hæð við Hafnargötu 79, 230 Reykjanesbær, stærð 74 fm
Forstofa : Með parket á gólfi og góðum fataskáp. Frami er gangur með flísum. Gengið er upp á aðra hæð á teppalögðum stiga

Stofa: Með glugga og parketi á gólf.

Eldhús: Með stórum glugga, mjög fallegu útsýni, hvítri innréttingu og parketi á gólfi.
Baðherbergið : Með flísum á gólfi , nýjan sturtuklefa og baðherbergisinnréttingu ásamt spegli. Hiti í gólfi
Hjónaherbergi: Með skáp, góðum glugga og parketi á gólfi.
Svefnherbergi: Með skáp, góðum glugga og parketi á gólfi.

Tenglar og rofar eru nýlegir og búið er að yfirfara rafmagnstöflu og skipta um öll öryggi
Búið er að múra og steina húsið að utan. Þakjárnið var endurnýjað árið 2022

Sérgeymsla er niðri í kjallara frekar stór.

Eign er á hafnargötu í Keflavíkur með fallegt útsýni yfir hafið, í nálægð við leik-, grunn- og framhaldsskóla og allar helstu verslanir.

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
13.450.000 kr.74.00 181.757 kr./m²208815016.05.2018

36.000.000 kr.74.00 486.486 kr./m²208815015.06.2023

42.900.000 kr.74.00 579.730 kr./m²208815004.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
4 skráningar
42.900.000 kr.579.730 kr./m²02.05.2024 - 17.05.2024
7 skráningar
44.900.000 kr.606.757 kr./m²05.12.2023 - 06.12.2023
1 skráningar
38.500.000 kr.520.270 kr./m²05.05.2023 - 09.06.2023
1 skráningar
19.900.000 kr.268.919 kr./m²09.02.2021 - 08.04.2021
2 skráningar
16.900.000 kr.228.378 kr./m²15.05.2017 - 24.02.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 15 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Skrifstofa á 1. hæð
186

Fasteignamat 2025

24.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

23.300.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

33.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

30.150.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

35.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.650.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
156

Fasteignamat 2025

51.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband