Söluauglýsing: 1191886

Smáratorg 3

201 Kópavogur

Verð

Tilboð

Stærð

465

Fermetraverð

-

Tegund

Atvinnuhúsnæði

Fasteignamat

8.499.650.000

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Tröð og Leigulistinn s. 511-2900 kynna verslunarhúsnæði við Smáratorg til leigu:

Erum með gott 465 m² verslunarhúsnæði í Turninum við Smáratorg, hæstu byggingu landsins, til leigu og afhendingar strax. Parket á gólfum og góð lýsing í loftum. Afgreiðsluborð til staðar og rafdrifin hurð inn í rýmið. Mikil lofthæð. 
Byggingin er nærri stofnbrautum í allar áttir, urmull bílastæða sem og rafbílastæði bæði í bílastæðakjallara og á stórum bílastæðaplönum allt í kringum bygginguna. Fjölbreytt úrval verslana, veitingastaða og þjónustuaðila í læknatengdri starfsemi eru á Smáratorgi, en svæðið er í dag miðja höfuðborgasvæðiðins í hjarta Kópavogs.  Áhugasamir hafið samband við sölumenn okkar í s. 511-2900 og pantið skoðun.

Trod.is  ..................... slóðin að réttu eigninni.

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Auglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
3 skráningar
Tilboð-05.10.2023 - 26.06.2024

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 3 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband