04.12.2023 1190733

Söluskrá FastansSkógarbraut 918

262 Reykjanesbær

hero

16 myndir

45.900.000

592.258 kr. / m²

04.12.2023 - 4 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 08.12.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

77.5

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
8936513
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX Senter fasteignasala kynna til sölu: Björt, rúmgóð og vel skipulögð þriggja herbergja 77,5 fm íbúð á 3. hæð (nr. 03.14) við Skógabraut 918, 262 Reykjanesbæ. Íbúðin er mikið endurnýjuð og afhendist með gólfefnum.  Samtals stærð er 77,5 fm. Íbúðin samanstendur af tveimur svefnherbergjum, forstofu, stofu, borðstofu, eldhúsi, og baðherbergi. Sameiginleg hjóla- og vagnageymslu eru á 1 hæð.
Bókaðu skoðum 
Pétur 8936513
Sýni samdægurs


Innbyggður ísskápur og uppþvottvél fylgir

Eignin uppfyllir skilyrði fyrir hluteildarlán HMS

Birtar myndir eru af íbúð sem er á efstu hæð ( íbúð merkt 301 )


Nánari lýsing:
Anddyri er með parket og fataskáp.
Eldhúsið er með fallegri innréttingu og flísar á milli skápa og parket á gólfi.
Hjónaherbergið er með parket á gólfi og fataskáp.
Barnaherbergið er með parket á gólfi og fataskáp.
Stofan er með parket á gólfi og með útgengi út á suður svalir
Baðherbergi er mjög rúmgott með flísum á gólfi með sturtu. Fallegar hvítar innréttingar og tengi fyrir þvottavél.
Þvottahús er innan íbúðar og er geymsluskápur þar.

Íbúðirnar voru byggðar árið 1978  og farið var eftir gildand reglugerð á þeim tíma. Ekkert var átt við burðarvirki hússins. Á uppgerðar tíma voru sendar inn breytingar á aðaluppdráttum og lagnateikningum og þær samþykktar af byggingarfulltrúa.
Íbúðum er skilað fullbúnum með gólfefnum. Harðparket á gólfum frá Parkai, flísar á baðherbergi eru frá Parka . Innhurðar eru frá Parka. Fataskápar í herbergjum eru frá Parka. Ofnakerfi hússins er tengt sameiginlegu forhitarakerfi tengt í tækniherbergi 1.hæð. Led ljóskúplar á baðherbergi, og örðum rýmum eru frá Ískraft. Greinatafla er í  hverri  íbúð en aðaltafla hússins og mælatafla fyrir hverja íbúð er í tækniherbergi 1.hæð.
Veggir eru ýmist byggiðir upp á eftirtalinn hátt. Á milli íbúða eru þeir ýmist steyptir, hlaðnir gifs og einangrun uppfylla brunakröfur. Veggir inni í íbúðinni hefbundir gifsveggir.  
Langir hafa verið endurnýjaðar,neysluvatn ofnalagnir og frárennsli út fyrir sökkul. Raflagnir eru endurnýjaðar að fullu.

Sjá má nánari upplýsingar í skilalýsingu seljanda sem kemur með söluyfirliti.

Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson  löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / [email protected] og Gunnar Sverrir löggiltur fasteignasali í síma 862-2001 / [email protected]

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband