Söluauglýsing: 1190706

Iðalind 6

201 Kópavogur

Verð

150.000.000

Stærð

152.7

Fermetraverð

982.318 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

111.000.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 59 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Vernharð Þorleifsson lgf. og REMAX kynna gullfallegt einbýlishús á einni hæð í snyrtilegri botnlangagötu.
Húsið stendur á 965 fm. gróinni lóð, er steinsteypt, byggt 1996 og er 152,7 fm. og þar af er bílskúrinn 29 fm.
Til eru teikningar af stækkun (sjá meðfylgjandi myndir) sem samþykktar voru í grendarkynningu árið 2009 en fóru aldrei í framkvæmd. 
Húsið skiptist í anddyri, gestasnyrtingu inn af anddyri, forstofu, borðstofu og stofu, eldhús, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, þvottahús/geymslu, og bílskúr.
Fasteignamat 2024 verður 129.450.000


Nánari lýsing.
Anddyri: Rúmgott og flísar á gólfi.
Gestasnyrting: Inn af anddyri, flísar á gólfi og veggjum. Falleg og nett innrétting.
Forstofa: Björt forstofa sem tengir önnur rými. Fallegt viðar parket á gólfi.
Eldhús: Vönduð innrétting með góðu skápaplássi og vinnuaðstöðu. Gaseldavél og háfur. Viðar parket á gólfi.
Stofa og borðstofa: Í sama rými og útgengi á veglegan sólpall í einstaklega fallegum og skjólsælum bakgarði. Viðarparket á gólfi. 
Svefnherbergi 1: Innaf anddyri. Flísar á gólfi. Gólfflötur 8,7 fm.
Svefnherberg 2: Viðar parket á gólfi. Gólfflötur 9,4 fm.
Svefnherbergi 3: Viðar parket á gólfi.Gluggar í tvær áttir. Gólfflötur 14,3 fm.
Baðherbergi: Falleg innrétting með góðu geymslurými, sturtubaðkar, flísar á gólfi.
Þvottahús/geymsla: Innrétting með góðu geymsluplássi og hægt að hafa þvottavél og þurrkara í þægilegri vinnuhæð. Flísar á gólfum og aðgengi að bílskúr.
Bílskúr: Mjög rúmgóður bílskúr með góðu geymslulofti og innréttingu með vaski. Flísar á gólfi.
Bílaplan: Lokað snjóbræðslukerfi með innspítingu.
Lóð: Fallegur trjágróður skýlir bakgarðinum ásamt skjólveggjum Þar er veglegur sólpallur til suðurs og annar minni við austurhlið hússins. 

Um er að ræða einkar vandaða eign sem hefur fengið gott viðhald. 
Öll helsta þjónusta eins og matvöruverslanir, apótek, sundlaug, líkamsrækt og fallegar gönguleiðir er í næsta nágrenni.


ATH. Eignin verður eingöngu sýnd í einkasýningum.

Frekari upplýsingar veitir Vernharð Þorleifsson löggiltur fasteignasali í síma 699-7372 eða [email protected]
Kíktu í heimsókn til mín á Facebook eða á Instagram

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði. 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband