Söluauglýsing: 1190321

Dverghólar 3

800 Selfoss

Verð

79.900.000

Stærð

157.4

Fermetraverð

507.624 kr. / m²

Tegund

Rað/Par

Fasteignamat

73.200.000

Fasteignasala

Fasteignasalan Garður

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 5 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan Garður 


Díana s.895 9989 og Hulda s.771 2528 fasteignasalar kynna í einkasölu: Dverghóla 3, 4ra herbergja vandað raðhús í fjölskylduvænu hverfi stutt frá skóla og leikskóla.
Húsið er steypt, einangrað að utan og klætt með duropal. Bárujárn er á þaki.
Samkvæmt HMS er eignin 157,4m2 þar af er bílskúr 36m2.

Smelltu hér ef þú vilt fá söluyfirlit strax.

Eignin skiptist niður í anddyri, stofu, eldhús, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, sjónvarpshol, þvottahús og stóran bílskúr með geymslulofti.
Nánari lýsing:
Fyrir framan hús: Falleg aðkoma að húsi, upphituð hellulögð stétt fyrir framan hús, tvö bílastæði.
Anddyri: Hiti er í gólfi með flísum og fataskáp.
Stofa: Rúmgóð og björt, gegnheilt eikarparket á gólfi og upptekið loft með glugga. Útgengi í skjólsaman suðurgarð með fallegum palli.
Eldhús: Hiti er í gólfi með flísum. Falleg eikarinnréttinga með góðri vinnuaðstöðu tengi fyrir uppþvottavél.
Baðherbergi: Hiti er í gólfi með flísum á gólfi og veggjum, baðkar með sturtu, upphengt salerni, handklæðaofn og snyrtileg innrétting með handlaug.
Sjónvarpshol:Gegnheilt eikarparket á gólfi. Geymslurými fyrir ofan ganga.
Þvottahús: Flísar á gólfi og hillur. 
Svefnherbergi: Þrjú rúmgóð herbergi. Fallegt hjónaherbergi með gegnheilu eikarparketi á gólfi og fataskáp. Tvö barnaherbergi með gegnheilu eikarparketi á gólfi og fataskáp.
Bílskúr: Steypt gólf og málaðir veggir. Gönguhurð í bakgarð. Gott geymsluloft.
Stór garður: Gróinn garður með trjám, skjólbeltum og stórum fallegum sólpalli er fyrir aftan hús. Opið svæði er fyrir aftan garðinn.

Loftgluggar og aukin lofthæð í flestum rýmum, tæpir 4.metrar.

Falleg og vel skipulögð eign, vel staðsett stutt frá skóla og leikskóla.

Nánari upplýsingar veita:
Díana Arnfjörð löggiltur fasteignasali
[email protected]   s: 895 9899
Instagram: dianaarnfjordlfs


Hulda Ósk löggiltur fasteignasali
[email protected]    s: 771 2528
Instagram: huldaosklfs


Hafðu samband ef þú vilt skoða eign eða með eign sem við getum aðstoðað þig við sölumeðferð á.


Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

www.fastgardur.is |  Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband