Söluauglýsing: 1188073

Álfaberg 10

221 Hafnarfjörður

Verð

Tilboð

Stærð

421.6

Fermetraverð

-

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

160.200.000

Fasteignasala

Hraunhamar Fasteignasala

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 4 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Hraunhamar fasteignasala kynnir: Glæsilegt einbýli teiknað af Kjartani Sveinssyni, en húsið er með innb. tvöföldum bílskúr og er samtals 421.6 fm. Frábær staðsetning innst í botnlanga, í hinu vinsæla Setbergslandi Hfj. 

Húsið skiptist m.a. þannig:  
Aðalhæð: 
Rúmgóð forstofa með skáp og flísum á gólfi. Glæsilegt rúmgott hol/alrími. Góð gestasnyrting með glugga. Tvö rúmgóð svefnherbergi og rúmgott hjónaherbergi með fataherbergi og baðherbergi, útgangur út í garð og heitan pott. 6 tröppur niður. Hol. Glæsileg stofa og borðstofa. Rúmgóð arinstofa með vönduðum arni og útgangi út í garð. Bjart eldhús með ljósri innréttingu, auðveldlega hægt að opna inn í borðstofuna (léttur veggur á milli)   Gott þvottaherbergi inn af eldhúsi. Frá stofu er útgangur út á rúmgóðar suðursvalir og suðurgarð.
Neðri hæð: 
Glæsilegur steyptur stigi niður. Sjónvarpsskáli. Mjög fallegt nýlega uppgert baðherbergi, flott sturtuaðstaða, nýleg tæki og flísar, handklæðaofn, gluggi.  Óvenju stórt herbergi (t.d. billjard eða unglingaherbergi). Tvö rúmgóð barnaherbergi. Forstofa og sérútgangur á neðri hæðinni.
Flísar, parket, og teppi á gólfum.

Mjög góð staðsetning í vinsælu hverfi, stutt í leik- og grunnskóla og þjónustu. Fallegur garður með heitum potti og pöllum. Hellulagt bílaplan. 
Mögulegt væri að gera aukaíbúð á neðri hæð með sérinngang. 

Þetta er húseign á frábærum stað sem vert er að skoða. 


Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 eða [email protected]
Freyja M Sigurðard. lgf. s. 862-4800 eða [email protected]

Skoðunarskylda: 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983 og fagnar því 40 ára afmæli á árinu 2023. 
Hraunhamar, í farabroddi í 40 ár. – Hraunhamar.is

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband