24.11.2023 1187577

Söluskrá FastansSuðurvangur 2

220 Hafnarfjörður

hero

31 myndir

64.700.000

634.314 kr. / m²

24.11.2023 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.12.2023

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

102

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

STOFN Fasteignasala ehf. og Benedikt Ólafsson Löggiltur fasteignasali kynna: Mikið endurnýjaða og fallega 102 fm. íbúð með miklum möguleikum á að breyta úr 4 herbergja í 5 herbergja íbúð í mjög snyrtilegu og vel viðhöldnu fjölbýlishúsi í Norðurbæ fnarfjarðar. Þar af er 5,8 fm. geymsla, nánar tiltekið eign merkt 02-01, fastanúmer 207-9931, ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Suðurvangur 2 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 207-9931, birt stærð 102.0 fm.,

ATH: Fasteignamat 2024 kr.  59.900.000.-

Nánari upplýsingar veitir Benedikt Ólafsson Löggiltur fasteignasali- ráðgjafi- leigumiðlari, í Félagi fasteignasala, sími 661 7788 eða netfang: [email protected]


*Smellið hér til að fá söluyfirlit*

Skipting eignarinnar: Forstofa, hol, stofa, borðstofa, eldhús með borðkróki, búr/þvottahús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, svalir og geymsla. 

Nánari lýsing:
Forstofa: með fatahengi, mjög gott hol.
Eldhús: er með fallegri innréttingu, nýlegum tækjum. Góður borðkrókur, lakkað gólf.
Þvottahús/ búr/ herbergi: Inn af eldhúsi er stórt þvottahús/ búr, var notað sem sem svefnherbergi af fyrri eigendum og er mjög auðvelt að breyta í fyrrahorf, gert er ráð fyrir þvotta aðstöðu í skápnum sem er innan svefnherbergis álmunnar. Lakkað gólf.
Svefnherbergi: í holi er búið að koma fyrir góðu aukaherbergi með glugga með opnanlegu fagi og rennihurð. Nýtist sem barnaherbergi eða skrifstofa. Samkvæmt upprunalegri teikningu er gert ráð fyrir borðstofu, parket á gólfi.
Stofa/ borðstofa: mjög rúmgóð og björt stofa/ borðstofa með útgengi á stórar og góðar svalir sem snúa í vesturátt  með svalarparketi á svalargólfi.
Svefnherbergis álma: ágætis álma með parket á gólfi, fataskápur. Í fataskáp er gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara. 
Hjónaherbergi: er mjög rúmgott  með góðum nýlegum fataskápum.
Baðherbergi: nýlega uppgert með góðri sturtuaðstöðu og innréttingum.
Geymsla: ágætis geymsla í kjallara.
Hjóla og vagnageymsla: innan sameignar í kjallara. 

Um er að ræða einstaklega vel skipulagða eign með miklum möguleikum fyrir stóra fjölskyldu, vel staðsett í  barnvænu og góðu fjölskylduhverfi.
Að sögn eiganda hefur húsið verið mikið endunýjað undanfarin ár á vegum húsfélagsins: Nýlegt þak, nýlegir gluggar á allri eigninni. Innandyra er eignin mikið endurnýjuð með nýlegu eldhúsi, nýlega búið að skipta um allar hurðar innan íbúðarinnar, nýlegt gólfefni, nema í eldhúsi og þvottahúsi þar er lakkað gólf. Rafmagn og rafmagnstafla yfirfarinn. 

Eign sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar veitir Benedikt Ólafsson Löggiltur leigumiðlari - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala, sími 661 7788 eða netfang: [email protected]
Starfsmenn hjá STOFN Fasteignasölu hafa Heilindi - Dugnað - Árangur að leiðarljósi.

Þarft þú að selja? Ég bíð þér upp á frítt verðmat. Við sjáum um ljósmyndun og drónamyndatökur á eigninni þinni 
Ef það er eitthvað sem ég get gert fyrir þig í sambandi við kaup eða sölu á fasteign þá er minn er heiðurinn að vera fasteignasalinn þinn og þinna.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
102

Fasteignamat 2025

62.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.300.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
98

Fasteignamat 2025

59.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.400.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
118

Fasteignamat 2025

66.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.750.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
102

Fasteignamat 2025

60.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.900.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
98

Fasteignamat 2025

59.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.650.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
118

Fasteignamat 2025

67.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.100.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
102

Fasteignamat 2025

62.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.050.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
98

Fasteignamat 2025

59.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.150.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
118

Fasteignamat 2025

67.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband