23.11.2023 1186954

Söluskrá FastansMaltakur 1

210 Garðabær

hero

24 myndir

93.900.000

805.317 kr. / m²

23.11.2023 - 8 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.12.2023

2

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

116.6

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
780-2700
Gólfhiti
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

FASTEIGNASALAN TORG KYNNIR:
Björt og rúmgóð 3ja herbergja enda íbúð á 2.hæð (efsta hæð) með sérinngangi af svölum í fallegu lágreistu fjölbýlishúsi í Akralandinu. Tvö baðherbergi með baðaðstöðu eru í íbúðinni, annað er beint inn af hjónaherbergi. Húsið er aðeins tveggja hæða og allar íbúðir eru með sérinngangi.  Fallegt útsýni er frá íbúðinni til vesturs yfir Akralandið út á sjó. Örstutt er í alla helstu þjónustu ásamt leikskóla, skóla og fjölbrautaskóla. Allar nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á [email protected]


Nánari lýsing eignar:
Forstofa: Gengið er inn í forstofu um sérinngang af svölum. Forstofan er með dökk gráum flísum á gólfi og góðum þreföldum fataskáp sem nær alveg upp í loft úr ljósum við. Hiti í gólfi.
Eldhús: Eldhúsið er opið yfir í stofu- og borðstofurými. Innréttingin filmuð dökk með eyju sem snýr út í borðstofuna. Nýr háfur. Eikar parket er á gólfi.
Stofa + borðstofa: Stofan og borðstofan eru saman í opnu stóru rými. Fallegt eikarparket er á gólfi. Útgengi er á stórar suður-vestur svalir með útsýni yfir Garðabæinn og út á sjó til vesturs.
Baðherbergi nr.1: Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með dökk gráum flísum á gólfi og hvítum flísum á veggjum. Innréttingin er úr ljósum við með tvöföldum skáp undir vaskborði. Sturtuklefi er á baðherberginu. Salernið er upphengt. Þetta baðherbergi er á gangi. Hiti í gólfi.
Hjónaherbergi: Hjónaherbergið er mjög rúmgott með eikar parketi á gólfi og sexföldum fataskáp úr ljósum við sem nær alveg upp í loft. Inn af hjónaherberginu er sér baðherbergi.
Baðherbergi nr.2: Inn af hjónaherbergi er sérbaðherbergi. Dökk gráar flísar eru á gólfi og hvítar flísar á veggjum. Gluggi er á baðherberginu. Góð innrétting úr ljósum við er undir vaski og við hlið spegils. Baðkar er með sturtuaðstöðu undir opnanlegum glugga. Salernið er upphengt. Hiti í gólfi.
Barnaherbergi: Barnaherbergið er með eikarparketi á gólfi og tvöföldum fataskáp úr ljósum við.
Þvottahús: Þvottaherbergið er með dökk gráum flísum á gólfi. Innrétting er hvít við vinnuborð. Opnanlegur gluggi. Vinnuvaskur.
Geymsla: Sérgeymsla er í sameign, geymslan er mjög stór 10,3 fm. Einnig er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í kjallara.
Annað : Fjórar hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla eru fyrir utan húsið. Næg bílastæði. Harð parket var endurnýjað fyrir tveimur árum ásamt því að eldhúsinnrétting var filmuð.

Húsið er klætt með áli að mestu leyti en að hluta með viði og því viðhaldslítið. Lóðin er fullfrágengin með tyrfðum flötum.  
 
Allar nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á [email protected]

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
36.000.000 kr.116.60 308.748 kr./m²231123326.05.2014

54.000.000 kr.116.60 463.122 kr./m²231123330.01.2018

62.000.000 kr.116.60 531.732 kr./m²231123305.05.2022

91.000.000 kr.116.60 780.446 kr./m²231123308.01.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
122

Fasteignamat 2025

96.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

96.000.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
80

Fasteignamat 2025

68.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.550.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

66.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.800.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
111

Fasteignamat 2025

82.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.950.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

66.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.950.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
82

Fasteignamat 2025

66.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.500.000 kr.

010107

Íbúð á 1. hæð
123

Fasteignamat 2025

88.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.850.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

66.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.250.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
120

Fasteignamat 2025

86.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.650.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
82

Fasteignamat 2025

66.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.100.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
112

Fasteignamat 2025

82.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.050.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

66.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.450.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
82

Fasteignamat 2025

66.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.300.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
116

Fasteignamat 2025

86.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband