Söluauglýsing: 1184002

Eyrarflöt 7

300 Akranes

Verð

89.900.000

Stærð

133.9

Fermetraverð

671.397 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

65.500.000

Fasteignasala

Fasteignamiðlun Vesturlands

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 7 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

FastVest kynnir:

Eyrarflöt 7, Akranesi.
3 SVEFNHERBERGI

Nánari upplýsingar veitir: Soffía Magnúsdóttir s. 846-4144   [email protected]

Staðsett í botnlangagötu á skjólgóðum stað með stutt  í hverfisverslun, Grundaskóla og leikskóla.  Svo er golfvöllurinn ekki langt undan. 
Eign sem hefur fengið gott viðhald í gegnum árin


Um er að ræða 133,9 fm. einbýlishús á einni hæð, byggt úr timbri  2005.

Stórt steypt bílaplan með hitalögn að hluta.
Stór sólpallur með góðum geymsluskúr, yfirbyggðri grillaðstöðu og heitum potti (hitaveita) 

Forstofa, flísar á gólfi, góðir skápar.
Stofa, eldhús, borðstofa og gangur mynda eitt alrými.   Innfelld lýsing í lofti.  Góð eldhúsinnrétting, ísskápur og uppþvottavél fylgja.  Mikil lofthæð í hluta rýmisins.  Dyr úr borðstofu út á sólpallinn.
3 svefnherbergi, góðir skápar í hjónaherbergi. 
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, góð innrétting, sturta.
Innangengt er í bílskúr í gegnum þvottaherbergi.
Þvottaherbergi, innrétting fyrir vélar í vinnuhæð, fatahengi og skógeymsla, góðir skápar.

Bílskúr flísalagður, skápar fylgja, fjarstýrður bílskúrshurðaopnari, göngudyr. 

Allar innréttingar og hurðir eru úr beiki
Parket á stofu, eldhúsi, gangi og herbergjum. 
Gólfhitalögn í íbúð og bílskúr.

Geymsluskúr fyrir garðáhöld á bakvið hús. 
 

FastVest með þér alla leið

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband