13.11.2023 1182653

Söluskrá FastansEskivellir 11

221 Hafnarfjörður

hero

17 myndir

59.900.000

723.430 kr. / m²

13.11.2023 - 53 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 05.01.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

82.8

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan Garður

[email protected]
450-0000
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan Garður 

Baldur fasteignasali - Sími 450-0000 kynnir í einkasölu: Einstaklega góða og vel skipulagða 82,80 fermetra, þriggja herbergja íbúð á fjórðu hæð í nýlegu húsi byggt 2020 að Eskivöllum 11 í Hafnarfirði.
  
Smelltu hér til að sækja kynningarbækling með öllum helstu upplýsingum. 

Íbúðin skiptist í anddyri með fataskáp, sjónvarpshol, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu/borðstofu og baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Þá fylgir íbúðinni jafnframt geymsla og hlutdeild í sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 82,80 fermetrar.

Nánari lýsing:
Anddyri: Flísar á gólfi og fataskápur.
Eldhús: Nýleg og snyrtileg hvít eldhúsinnrétting, innfelldur ísskápur og uppþvottavél. 
Stofa/borðstofa: Bjart og gott rými með glugga í tvær áttir.Gott pláss fyrir borðstofuborð á milli eldhúss og stofu. Frá stofunni er útgengt á uþb.7 fermetra svalir. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með parket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi: Parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og hluta veggja. Baðinnrétting við vask með efri skáp. Vegghengt klósett, sturta og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

Búið er að setja upp hleðslustöðvar á lóð sem allir íbúar hafa aðgengi að. Leiksvæði er á baklóð.

Annað:
Um er að ræða frábærlega vel staðsetta eign í nýlegu húsi (2020), en stutt er í alla helstu þjónustu og grunnskóla, leikskóla, íþróttasvæði og útivistarsvæði.

Nánari upplýsingar veitir:
Baldur Jezorski -
 löggiltur fasteignasali
[email protected]  /  sími 450-0000
Instagram: Baldur fasteignasali


Netverðmat: Smelltu hér til að sjá hvers virði eignin þín er.
 


Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

www.fastgardur.is |  Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

63.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.700.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
82

Fasteignamat 2025

59.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.000.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

62.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.550.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
91

Fasteignamat 2025

64.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.200.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
90

Fasteignamat 2025

64.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.600.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
82

Fasteignamat 2025

60.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.900.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

61.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.350.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.600.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.600.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.600.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
91

Fasteignamat 2025

65.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.200.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
91

Fasteignamat 2025

64.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.950.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
82

Fasteignamat 2025

60.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.050.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

61.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.450.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.700.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.700.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.700.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
92

Fasteignamat 2025

65.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.450.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
91

Fasteignamat 2025

65.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.300.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
82

Fasteignamat 2025

60.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.150.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
83

Fasteignamat 2025

61.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.550.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.850.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.850.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.850.000 kr.

010407

Íbúð á 4. hæð
91

Fasteignamat 2025

65.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.300.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
89

Fasteignamat 2025

64.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.900.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
82

Fasteignamat 2025

60.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.300.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
83

Fasteignamat 2025

61.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.700.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.950.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.950.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.950.000 kr.

010507

Íbúð á 5. hæð
91

Fasteignamat 2025

65.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.450.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
92

Fasteignamat 2025

67.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.450.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
82

Fasteignamat 2025

62.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.100.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
83

Fasteignamat 2025

63.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.500.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
84

Fasteignamat 2025

63.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.800.000 kr.

010605

Íbúð á 6. hæð
84

Fasteignamat 2025

63.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.800.000 kr.

010606

Íbúð á 6. hæð
84

Fasteignamat 2025

63.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.800.000 kr.

010607

Íbúð á 6. hæð
93

Fasteignamat 2025

68.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband