13.11.2023 1182170

Söluskrá FastansRökkvatjörn 1

113 Reykjavík

hero

8 myndir

89.900.000

1.021.591 kr. / m²

13.11.2023 - 4 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 17.11.2023

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

88

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
661-2363
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

SÝNUM DAGLEGA!! 

RE/MAX fasteignasala, Guðlaug Jóna fasteignasali s. 661-2363 eða [email protected] og Garðar Hólm fasteignasali s. 899-8811 eða [email protected] kynna:

Til sölu nýjar íbúðir við Gæfutjörn 10 og Rökkvatjörn 1 í Reykjavík. 21 íbúð eru í húsunum frá  71,0 fm – 132,4 fm. Verð frá 62,9 - 114,9  milljónir. 
Allar íbúðir eru með sér loftræstikerfi sem stuðlar að heilbrigði húss og íbúa, auk orkusparnaðar sem skilar allt að 80% endurnýting á varma.  Svalir með rennihurð. Sérmerkt bílastæði í bílakjallara fylgja hverri íbúð. Eignirnar eru lausar til afhendingar í Nóv 2023. 

Smelltu hér fyrir heimasíðu verkefnisins og skilalýsingu.

Íbúð 501 er glæsileg 3ja herbergja íbúð á 5. hæð með frábæru útsýni, þaksvölum og stæði í bílakjallara. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin 88,0 fm, þar af er geymsla í kjallara 8,4 fm. Útgengt á tvennar svalir um góðar rennihurðir. Aðrar svalirnar eru 117,8 fm.
 

Við hönnun hússins er tekið mið af því að lágmarka viðhald. Húsið er einangrað að utan með málmklæðningu og gluggar eru úr ál-tré.  

Íbúð: 0501
Hæð: 3
Tegund: 3ja herbergja 
Stærð: 88,0 m² 
Geymsla: 8,4 m² 
Þaksvalir: 117,8 m²
Svalir: 7,0 m²
Stæði í bílageymslu: Merkt B17
  

Einstaklega vönduð og falleg 3ja herbergja íbúð með þaksvölum, merkt: 501 (Hæð 5, efsta hæð). Íbúðin er fullbúin án góflefna að undanskildum votrýmum,  sem verða flísalögð. Sérstæði í bílageymslu fylgir með.  Húsið er einangrað að utan og klætt með málmklæðningu. Loftræstikerfi með varmaskipti er í íbúðinni sem sér til þess að alltaf séu góð loftgæði, kostnaður við kyndingu minnkar og líkur á myglu verða mun minni.  Allar innréttingar eru frá Axis.

Helstu eiginleikar:
  • Loftræstikerfi með varmaskipti
  • Rennihurðar út á svalir
  • Gófsíðir gluggar við svalir
  • Stæði í bílageymslu
  • Einangrað að utan
  • Mikið skápapláss
  • Innréttingar frá Axis
  • Uppþvottavél fylgir

Nánari lýsing:
Eldhús: Falleg innrétting frá Axis með helluborði, bakarofni og uppþvottavél. Eyja er í eldhúsi og er eldavélin þar.
Stofa/borðstofa: Í samliggjandi rými með eldhúsi. Opið og bjart rými. Útgengt út á tvennar svalir. Annars vegar 117,8 fm þaksvalir og 7,0 fm svalir um góðar rennihurðar.
Hjónaherbergi: Rúmgott með góðum fataskápum.
Herbergi II: Rúmgóð með góðum fataskápum. 
Baðherbergi & þvottaaðstaða: Flísar á gólfi og að hluta til veggjum, upphengt salerni, sturta með glerskilrúmi, innrétting undir og við handlaug, handklæðaofn. Innrétting fyrir þvottavél og þurrkara með skúffum undir og skápum yfir vélum.
Geymsla: Er í sameign í kjallara 8,4 fm merkt 11.
Sameign: Í sameign í kjallara er hjóla- og vagnageymsla.
Bílastæði: Bílastæði í lokuðum bílakjallara merk B17.


Húsið:
Gæfutjörn 10 og Rökkvatjörn 1 er glæsilegt og vandað fjölbýlishús byggt af Öxar ehf. 
Húsið er á 5 hæðum auk bílakjallara, alls 21 íbúðirr. Húsið er annar hluti af þremur í verkefninu sem saman stendur í heild af 58 íbúðum auk verslunnarhúsnæðis á fyrstu hæð í tveimur húsum. Húsið er byggt úr steinsteypu, einangrað og klætt að utan með málmklæðningu. Gluggar eru álklæddir viðargluggar með tvöföldu gleri. 

*Myndirnar sem birtast á auglýsingu íbúðarinnar eru ekki endilega myndir af íbúðinni sjálfri heldur einungis til þess að gefa sýn á útlit eignanna þegar þær eru tilbúnar.

Allar nánari upplýsingar veita: Guðlaug Jóna fasteignasali s. 661-2363 eða [email protected] og Garðar Hólm fasteignasali s. 899-8811 eða [email protected]

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
61.900.000 kr.88.70 697.858 kr./m²252517916.10.2023

69.000.000 kr.88.40 780.543 kr./m²252516804.12.2023

69.000.000 kr.88.70 777.903 kr./m²252517404.01.2024

76.000.000 kr.88.70 856.821 kr./m²252517915.03.2024

90.000.000 kr.88.00 1.022.727 kr./m²252517823.04.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

050022

Verslun á jarðhæð
160

Fasteignamat 2025

53.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.000.000 kr.

050103

Íbúð á 1. hæð
71

Fasteignamat 2025

57.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.500.000 kr.

050104

Íbúð á 1. hæð
104

Fasteignamat 2025

73.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.900.000 kr.

050205

Íbúð á 2. hæð
81

Fasteignamat 2025

62.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.550.000 kr.

050203

Íbúð á 2. hæð
71

Fasteignamat 2025

57.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.700.000 kr.

050204

Íbúð á 2. hæð
104

Fasteignamat 2025

73.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.050.000 kr.

050206

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

66.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.750.000 kr.

050305

Íbúð á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

62.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.650.000 kr.

050303

Íbúð á 3. hæð
70

Fasteignamat 2025

57.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.700.000 kr.

050304

Íbúð á 3. hæð
104

Fasteignamat 2025

73.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.300.000 kr.

050306

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

66.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.950.000 kr.

050401

Íbúð á 4. hæð
132

Fasteignamat 2025

97.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.450.000 kr.

050402

Íbúð á 4. hæð
82

Fasteignamat 2025

63.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.150.000 kr.

050403

Íbúð á 4. hæð
89

Fasteignamat 2025

66.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.200.000 kr.

050501

Íbúð á 5. hæð
88

Fasteignamat 2025

78.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.750.000 kr.

050502

Íbúð á 5. hæð
88

Fasteignamat 2025

68.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband